Umsóknarfrestur í Hótel- og matvælaskólann rennur út 1. desember
Það verður sannkölluð veisla fyrir sælkera í Tollbua í Þrándheimi dagana 6. og 7. nóvember, í tengslum við Food & Fun, þegar norska veitingahúsið Fisketorget frá...
Hátíðin Taste of Iceland verður haldin í Toronto dagana 20. til 22. nóvember, þar sem gestir fá tækifæri til að upplifa það besta sem Ísland hefur...
Elenora Rós, betur þekkt undir nafninu Bakaranora, hefur gengið til liðs við umboðsskrifstofuna Furu media. Með hlýju, húmor og ástríðu fyrir bakstri hefur hún skapað sér...
Þetta er réttur sem sýnir hvernig góð hráefni og vönduð vinnubrögð geta skapað fágun án flækju. Lambið fær að njóta sín með hunangsbökuðu grænmeti og mjúku...
Nemendur í öðrum bekk framreiðslu við Hótel og matvælaskólann fóru nýverið í fræðandi vettvangsferð til Reykjavíkur þar sem þau kynntu sér starfsemi á tveimur þekktum veitinga-...
Garri hélt keppnina Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins þriðjudaginn 28. október á La Primavera í Hörpu. Þessar keppnir hafa fest sig í sessi sem mikilvægur hluti...
Miðvikudaginn 12. nóvember verður stórviðburður á Daisy þegar hinn margverðlaunaði kokteilsérfræðingur Gregory Buda frá BisouBisou í Montréal stígur á svið. Klukkan 14:00 heldur hann fyrirlestur undir...
Laugardaginn 25. október síðastliðinn blés Matarauður Vesturlands til líflegs matarmarkaðar á Breið á Akranesi í tilefni Vökudaga. Þar safnaðist saman fjöldi framleiðenda, listamanna og áhugafólks um...
Það er með djúpri þökk og virðingu sem minnst er Bjarna Geirs Alfreðssonar, veitingamanns og frumkvöðuls, sem lést á dögunum. Bjarni, sem fæddist í Reykjavík árið...
Veitingastaðurinn Snaps, sem hefur um árabil verið einn vinsælasti bistróstaður Reykjavíkur, er að hefja nýjan kafla í starfsemi sinni. Nýtt útibú verður opnað í Mathöllinni á...