Bako Verslunartækni tekur hlutverk sitt alvarlega í að þjóna íslenska veitingamarkaðnum og láta ástríðukokkana njóta góðs af í leiðinni. Nú nýverið bættist verulega í úrval fyrirtækisins...
Alþjóðlegt kokteilamót á vegum barþjónaklúbbs Kýpur var haldin nú á dögunum í stærsta spilavíti í Evrópu „City of dreams“ í borginni Limossol. Keppnin fór fram frá...
Vinastræti er fjölskyldurekinn veitingastaður sem einblínir á staðbundið hráefni og er staðsettur við Laugarvatn. Staðurinn opnaði í sumar á þjóðhátíðardegi Íslendinga 17. júní með pomp og...
Borðin svignuðu undan kræsingum í togaranum Kaldbak EA-1 um síðustu helgi. Kristinn Frímann Jakobsson matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð með síld, Ceviche, hunangsgljáðan hamborgarhrygg, grafinn...
Kólumbíski matarvagninn Mijita hefur nú slegist í lið með Wolt og býður upp á girnilega, glútenfría og kólumbíska rétti, sem gerir Mijita í senn að fyrsta...
Fasteignafélagið Heimar hefur nýverið sett af stað umfangsmiklar framkvæmdir í austurenda Smáralindar en þar á að rísa nýtt veitingasvæði. Áætlað er að 13 veitingastaðir opni á...
Matreiðslukeppni flokkana fer fram í dag miðvikudaginn 20. nóvember. Keppnin fer fram í æfingarhúsnæði Kokkalandsliðsins í húsi Fagfélagana að Stórhöfða 29-31 og hefst klukkan 13:00. Þessi...
Desemberuppbót skal greiða í desember, í síðasta lagi 15. desember. Algengast er að uppbótin sé greidd út samhliða greiðslu launa fyrir nóvembermánuð. Uppbótin á almennum vinnumarkaði...
Reykjavík, Ísland – Dill, fyrsti Michelin-stjörnu veitingastaður Íslands, mun opna dyr sínar að nýju á morgun, þann 20. Nóvember, eftir umfangsmiklar breytingar. Búið er að opna...
Matvælastofnun varar neytendur við sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir sinnepi, við öllum framleiðslulotum af Frankfurt pylsur frá Pylsumeistaranum ehf. vegna þess að þær innihalda sinnep...
Úrslitakeppni Bocuse d´Or 2025 verður haldin 26. og 27. janúar 2025 næstkomandi í Lyon í Frakklandi. 24 lönd keppa til úrslita, en þar mun Sindri Guðbrandur...