Árni Þór Árnason matreiðslumeistari er nýr yfirkokkur á veitingastaðnum Rub23 á Akureyri. Árni hóf störf á Rub23 í gær 1. maí. Árni starfaði lengi sem yfirkokkur...
Nýtt áhugavert kennslumyndband sem er á ensku og íslensku eru komið út sem inniheldur lykilþætti í samskiptum og sölutækni í veitingasal. Hallgrímur Sæmundsson framreiðslumaður sem er...
Hágæða eldhúsvörur frá Brasilíu á tilboði frá 15. apríl – 31. maí. Sjá nánar hér.
Sumarveitingastaður Slippurinn við höfnina í Vestmannaeyjum opnar 4. maí næstkomandi. Það er matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson og systir hans Indiana Auðunsdóttir ásamt fjölskyldu þeirra sem standa...
Þegar strákarnir mínir voru litlir þá var þessi skúffukaka þeirra uppáhalds og hef ég ekki bakað hana í yfir 20.ár en þar sem ömmuprinsessan mín varð...
Keppnin Arctic Challenge var haldin í dag í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Um er að ræða tvær keppnir með yfirskriftinni Arctic Challenge, en þessi menningarviðburður er til...
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra flutti ávarp við opnun matarhátíðarinnar Ruta de Bunyols de Bacallá (Á saltfiskbolluslóðum) í Barcelona nú í vikunni. Hátíðin fór fram samhliða Seafood Expo...
Hreinlætisdagar RV voru haldnir 26. og 27. apríl og tókust með eindæmum vel. Gestir á sýningunni komu frá fjölbreyttum hópi fyrirtækja og stofnana voru allir sammála...
Beittir hnífar brýningarþjónusta eru komnir með Masahiro hnífa til sölu og við verðum á ferðinni um landið í maí. Hafþór verður með hnífa til sölu með...
RVK Bruggfélagið ætlar að taka slaginn og vona að sumarið sé lokins á leiðinni. Nýjasti Sumarbjórinn þeirra er á leiðinni og heitir ORA Sumarbjór og er...
Stjórnendur Arctic Challenge taka við snappinu hjá Veitingageiranum allan daginn á morgun, laugardaginn 29. apríl, og sýna frá keppninni, undirbúningi og fleira skemmtilegu. Fylgist með á:...
Sölumaður frá Frostverk verður á ferðinni um landið í byrjun maí. Má bjóða þér heimsókn? 2. maí suðurlandið 3. maí austurland 4. mai Norðurland 5. maí...