Stefnt er á að opna nýtt 40 herbergja hótel í Reykholti í Bláskógabyggð um miðjan júní næstkomandi. Framkvæmdir ganga vel, undirstöður eru tilbúnar, en hótelbyggingn sjálf...
Tekinn hefur verið í notkun nýr smáauglýsingavefur sem mun taka við af þeim gamla. Leitast var eftir að hafa nýja vefinn mun einfaldari, aðgengilegri og með...
Sýrlenski veitingastaðurinn Mandi bætir við enn einu útibúi og er stefnt á að opna við Hæðarsmára 6 í Kópavogi á næstunni. Mandi er staðsett við Veltusund...
Matvælastofnun varar við neyslu á SFC Boneless Bucket kjúklingabitum vegna salmonellumengunar. Aðföng sem flytur inn kjúklingabitana hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Matvælastofnun fékk...
Fyrir 5 árum síðan stofnuðu 4 vinir vínklúbb sem samanstendur af fagmönnum úr veitingageiranum og vínáhugafólki. Í dag eru meðlimir 12 talsins. Alveg frá byrjun vínklúbbsins...
Matvælastofnun varar við tiltekinni lotu af Billys Pan Pizza vegna málmstykkis sem fannst í vörunni. Fyrirtækið Innnes flytur inn pítsuna og dreifir henni í verslanir um...
Fyrir um þremur mánuðum síðan úthlutaði Matvælasjóður í fyrsta sinn og var það Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem kynnti fyrstu úthlutun Matvælasjóðs en alls...
Hægelduð og reykt “short rib”, bjór-BBQ-sósa, hrásalat og vöfflufranskar með Mynd: Sæta svínið Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn...
Entrecote steikt upp út piparsmjöri á snarkandi heitri pönnu. Höfundur: Eðvarð Eyberg Loftsson Instagram: @eddikokkur Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að...
Óhætt að segja að margar flottar uppskriftir hafa skilað sér inn í keppnina um Finlandia Vetrarkokteilinn í ár. Öfunduðum við ekki Pekka Pellinen, Finlandia Global Brand...
Nú fyrir stuttu opnaði nýtt handverks brugghús á Akureyri sem staðsett er í huggulegum litlum skúr á Eyrinni í göngufæri frá Eimskips bryggjunni þar sem að...
Til stendur að breyta húsnæðinu við Vesturgötu 2 í mathöll, þar sem Reykjavík Restaurant er til húsa, samkvæmt fyrirspurn Davíðs Pitt arkitekts til skipulagsstjóra Reykjavíkur, að...