Matvælastofnun varar áfram við tínslu og neyslu á kræklingi úr Hvalfirði þar sem DSP þörungaeitur greindist yfir viðmiðunarmörkum fyrir skömmu. Sjá einnig: Varað við neyslu á...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2021 sem var undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppninni í ár er frá 2.490 kr til 4.000...
Vínin frá Robert Mondavi ættu öllum vínáhugamönnum að vera vel kunn enda er Robert Mondavi sjálfur talinn upphafsmaður vínræktar í Napa í Kaliforníu. Víngerðin rekur sögu...
Blásið verður til veislu á Vesturlandi í nóvember þar sem áhersla er lögð á matarmenningu og matarupplifun á Vesturlandi. Fjölmargir matgæðingar taka þátt í veislunni sem...
Naut kaboudeh, linsur, chili jógúrt, laukar, rauðkáls og kóríander salat Mynd: facebook / Mat BAR Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að...
Þema keppninnar í ár var Nýr Heimur – Vegan. Keppendur túlkuðu þemað eftir sínu höfði en dæmt var meðal annars eftir samsetningu hráefna, bragði, áferð og...
Stórsýning Bako Ísberg 2021 verður haldin dagana 4. – 5. nóvember, en sýningin stendur yfir frá klukkan 10.00 til 17.00 báða dagana í húsakynnum Bako Ísberg...
Það er alltaf gaman að skoða jólagjafir og gjafaöskjur sem í boði er fyrir veitingageirann. Mekka Wines & Spirits líkt og undanfarin ár, býður upp á...
Stöndum í lappirnar og látum ekki hálkuna koma okkur á óvart í vetur. Saltdreifarinn frá Earth Way tekur 25 kg af salti sem dreifist jafnt yfir...
Á fimmtudaginn næstkomandi hefst sala á Jólaborgara Torgsins á Siglufirði sem í boði verður í nóvember og desember. Er þetta í sjötta sinn sem að Jólaborgarinn...
Í októberbyrjun gerðu hátt í 60 manns sér glaðan dag á annarri eldhússýningu Ekrunnar Akureyri 2021. Við endurtókum leikinn frá því í vor og kynntum Unilever...
Í gærkvöldi fór fram úrslit hjá Íslensku Bocuse d‘Or akademíunni um það hver muni keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d‘Or Europe 2022, en úrslitin voru...