Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2021. Að meðaltali eru um 58 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. Þessir veitingastaðir verða í...
Met vínframleiðsla ásamt lækkun á heildsölu hefur leitt til þess að birgðir hafa aukist á árinu sem lauk 30. júní 2021, samkvæmt skýrslu frá ástralska þrúgu-...
Nú þegar við siglum saman inn í þriðja ár farsóttar Covid-19 með tilheyrandi takmörkunum sem halda áfram að hafa alvarleg og neikvæði áhrif á rekstur fyrirtækja á...
Á Veitingageirinn.is er stór uppskriftarbanki, en uppskriftirnar eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Hér að neðan eru...
Á mörgum heimilum er aðfangadagskvöld haldið alfarið án áfengis en öðru máli gegnir um áramótin þar sem tíðkast að skála fyrir nýju ári. Margir eru að...
Hér eru upplýsingar og hlekkir varðandi úrræði sem í boði eru þann 30. desember 2021. 1. Upplýsingasíða um gildandi takmarkanir hér. 2. Aðgerðir og úrræði ríkisstjórnar...
Veitingamenn voru duglegir við að opna nýja staði í ár og það í miðjum faraldri kórónuveiru. Eftirfarandi listi er yfir alla þá staði sem opnuðu, nýir...
Fjölmargar myndir hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum í ár líkt og meðfylgjandi mynd sem facebook notandi póstaði af grísalund til gamans, sem varð vinsæl á...
Hús fagfélaganna hefur tekið saman upplýsingaspjald um þær kjarabreytingar sem taka gildi um áramótin. Á þeim má glöggva sig hér að neðan en athugið að allir...
Fjárlög á málefnasviði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fyrir árið 2022 endurspegla áherslur í loftslagsmálum og auknu matvælaöryggi, auknu frelsi til fjölbreyttari matvælaframleiðslu og verðmætasköpunar sem og hvötum...
Í miðbæ Reykjavíkur hefur skapast áhugavert og fallegt samfélag í kringum svokallaðan frísskáp. En þá vaknar eflaust spurningin, hvað er frísskápur? Freedge.org er alþjóðleg hreyfing hvers...
WMF steikarahnífapörin sem beðið hefur verið eftir eru komin í hús hjá okkur. Við mælum nú frekar með því á þessum tímapunkti að netpantanir séu sóttar...