ROK - Einstakt kvöld
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað í samráðshóp um betri merkingar matvæla. Í síðasta mánuði var undirritað samkomulag milli sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Bændasamtaka Íslands,...
Um helgina s.l. renndi ég aðeins við í Hörpunni til að fylgjast með keppninni Kokkur ársins 2019. Það var gaman að koma þarna niður eftir og...
Veitingastaðurinn Matur og drykkur lætur ekki mikið fara fyrir sér þar sem hann kúrir á horni Grandagarðs og Mýragötu. Húsið er gamalt fiskverkunarhús, huggulegt hornhús sem...
Vorið 2019 opnar nýr og spennandi veitingastaður á tveimur hæðum við suðaustur innganginn á Glerártorgi á Akureyri. Staðurinn hefur fengið nafnið Verksmiðjan Akureyri. Á neðri hæðinni...
Við erum stolt að segja frá því að nýr veitingastaður, Eiriksson Brasserie hefur gert samning um heildarviðskipti við Ekruna. Eiriksson Brasserie mun opna á Laugarvegi 77...
Leitin er hafin að næsta keppanda í Bocuse d´Or matreiðslukeppnina. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2019. Áhugasamir sendið mail á [email protected] Bocuse d´Or Evrópa fer fram...
Fyrsta kvenna kokteilkeppnin á Íslandi var haldin á Kolabrautinni í Hörpu nú á dögunum þar sem 10 konur kepptu. Luxardo Ladies Night kokteilkeppnin var vel heppnuð...
– fyrir veitingastaði og alla þá sem eru að huga að öflugri framsetningu á mat og drykk. – Meira og betra aðgengi í fallega hönnuðum kælum...
„Dry aged borgarararnir frá Danish Crown eru gerðir úr frábæru nautakjöti sem er virkilega gaman að elda. Við hjá Brewdog erum stoltir af því nota þá...
Andavængirnir frá Rougié eru glænýir hjá okkur og kjötið dansar af beinunum þegar maður borðar þá! Fulleldaðir og 16 stk í pokanum. Sjá meira hér. Sneitt...
Vorútsalan er í fullum gangi hjá Bako Ísberg. Allir velkomnir. Útsalan gildir út 27. mars 2019.