Hamborgarafabrikkan, í samstarfi við indverska kokkinn Shijo Mathew, hefur sett saman indverskan hamborgara til heiðurs Vilborgar Örnu Gissurardóttur. Vilborg er ein fremsta ævintýrakona okkar Íslendinga. Með...
Fyrirtækið Fazer, sem flestir tengja við sælgætisframleiðslu, hefur nú sett á markað fyrsta skordýrabrauð í heiminum í matvöruverslanir í Finnlandi, að því er fram kemur á...
Fyrir um 3 mánuðum síðan hættum við alfarið að selja plast drykkjarör og skiptum yfir í papparör. Áður en við hættum með plaströrin notuðu veitingastaðir í...
Steikhúsið Ibrahim hefur verið sektað rúmlega 7 milljónir fyrir að bera fram mat á trébréttum, en heilbrigðiseftirlitið segir að ekki hafi verið hægt að þrífa brettin...
Eigendur Le Kock þeir Karl Óskar Smárason, Knútur Hreiðarsson og Markús Ingi Guðnason eru í fullum undirbúningi að opna bakarí og beygluhús, þar sem þeir koma til...
James A. Griffin bakarameistari og kennari frá Írlandi verður hér á landi dagana 10. – 14. janúar nk. Laugardaginn 13. janúar heldur hann tvö námskeið fyrir...
Markmið námskeiðsins er að þjálfa tækni þátttakenda í að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið er yfir mismunandi tegundir hnífa, egg, hörku og bit. Þátttakendur koma...
Matreiðslumaðurinn Jérôme Brochot hefur beðið Michelin Guide að afturkalla stjörnugjöfina á veitingastað sínum Le France þar sem hann hefur ekki efni á öllum aukakostnaðinum sem fygir...
Markmið námskeiðsins er að kynna og fara yfir alþjóðleg viðmið og reglur um mat á brauðum og bakstursvörum. Farið verður yfir matsþætti, stigagjöf, mat á mismundandi...
Markmið námskeiðsins er að kynna reglur sem gilda um keppnir bakstri – bæði í alþjóðlegum keppnum og landskeppnum. Farið er yfir undirbúning fyrir keppni, skipulag verkefna,...
Matvælastofnun hefur borist tilkynning um veirusmit á tveimur búum í agúrkurækt á Suðurlandi. Óljóst er hve útbreidd veiran er eða hve mikið tjón getur hlotist af...
Stjórn Haugen-Gruppen ehf. hefur ákveðið að breyta nafni fyrirtækisins úr Haugen-Gruppen ehf. í Vínnes ehf. Í kjölfarið munu veffang fyrirtækisins breytast í www.vínnes.is og netföng starfsmanna...