Tveggja Michelin veitingastaðurinn Midsummer House sem er í eigu stjörnukokksins Daniel Clifford hættir með samsetta matseðla en staðurinn hefur boðið á slíkt fyrirkomulag í 7 ár....
Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa á undanförnum árum staðið að fjáröflunarverkefninu Út að borða fyrir börnin í samstarfi við veitingastaði. Verkefnið felst í...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn 6. janúar s.l. á Hilton Hótel Nordica. Fyrir kvöldið voru gerðar stuttar vídeókynningar þar sem fagmennirnir kynntu mat og drykki. Fleiri...
Nemakeppni á vegum Fiskmarkaðarins og Grillmarkaðarins hófst í morgun á veitingastaðnum Grillmarkaðinum. 15 matreiðslunemar keppa um titilinn Markaðsneminn 2018. Á veitingastöðum FM & GM er fólk...
Nú í janúar ætlum við að bjóða töluvert af glösum á alveg sérstaklega góðu verði, verðin gilda til loka janúar eða á meðan birgðir endast. Hafa...
Organic Glútenfrítt Haframjöl, 15 kg pokar. Danco Melabraut 19 220 Hafnarfjörður Sími: 5750200 www.danco.is
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn 6. janúar s.l. á Hilton Hótel Nordica. Uppselt var á kvöldverðinn og voru um 350 gestir sem nutu glæsilegs margrétta hátíðarkvöldverðs...
Hamborgarafabrikkan, í samstarfi við indverska kokkinn Shijo Mathew, hefur sett saman indverskan hamborgara til heiðurs Vilborgar Örnu Gissurardóttur. Vilborg er ein fremsta ævintýrakona okkar Íslendinga. Með...
Fyrirtækið Fazer, sem flestir tengja við sælgætisframleiðslu, hefur nú sett á markað fyrsta skordýrabrauð í heiminum í matvöruverslanir í Finnlandi, að því er fram kemur á...
Fyrir um 3 mánuðum síðan hættum við alfarið að selja plast drykkjarör og skiptum yfir í papparör. Áður en við hættum með plaströrin notuðu veitingastaðir í...
Steikhúsið Ibrahim hefur verið sektað rúmlega 7 milljónir fyrir að bera fram mat á trébréttum, en heilbrigðiseftirlitið segir að ekki hafi verið hægt að þrífa brettin...
Eigendur Le Kock þeir Karl Óskar Smárason, Knútur Hreiðarsson og Markús Ingi Guðnason eru í fullum undirbúningi að opna bakarí og beygluhús, þar sem þeir koma til...