„Kokkarnir þurfa ekki að gera neitt, nema bara rétt að grilla steikina. Við sjáum um allt annað,“ segir Jóhann Freyr Sigurbjarnarson, kjötiðnarnemi í Hótel og matvælaskólanum....
Matvælastofnun varar neytendur með glútenóþoli við neyslu á glútenfría maíssnakkinu Traflo Tortilla chili snakk. Snakkið er merkt glútenlaust en greindist með glúten yfir leyfilegum mörkum, að...
Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, tók á móti fyrstu Köku ársins frá formanni Landssambands bakarameistara, Jóhannesi Felixsyni, höfundi kökunnar, Sigurði Má Guðjónssyni, og framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, Sigurði Hannessyni,...
Nú er ljóst hvaða 8 kokkar keppast um sæti í úrslitum og verður spennandi að fylgjast með undanúrslitum 19. febrúar og sjá hvaða 5 kokkar ná...
Níels Sigurður Olgeirsson matreiðslumeistari og formaður Matvís hefur ákveðið að hætta sem formaður á aðalfundi félagsins 14. mars næstkomandi. Framboðsfrestur er 7 dagar fyrir aðalfund, en...
Á febrúartilboði Ölgerðarinnar kennir ýmissa grasa. Smellið hér til að fara inn á Vefverslun Ölgerðarinnar Eða hringið í þjónustuverið í síma 412-8100.
Humarsalan býður upp á gott gott úrval af fiski, þorskhnakka, steinbítskinnar og frosnum skelfisk en þar gefur að líta frosin humar, risarækjur, hörpudisk og annað góðmeti....
Mánudag 19. febrúar verða undanúrslit keppninnar um Kokk ársins 2018. Í fyrra var það Hafsteinn Ólafsson á Sumac Grill + Drinks sem sigraði. Keppnin fer þannig...
Við rýmum til og seljum nýjar vörur með góðum afslætti.
Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie´s Italian sem er í eigu stjörnukokksins Jamie Oliver er í miklum vandræðum þessa dagana. Fyrirtækið skuldar nú 71.5 milljón punda...
Nü Asian Fusion er nýr japanskur fusion veitingastaður við Garðatorg 6, Garðabæ, sem rekinn er af Hlyni Bæringssyni landsliðsfyrirliða Íslands í körfubolta, Ricardo Melo yfirkokki veitingastaðarins...