Ráðstefna Alheimssamtaka Matreiðslumanna verður haldin í borginni Kuala Lumpur í Malasíu, 11. til 14. júlí 2018. Ráðstefnan samanstendur af rúmlega 100 aðildarríkjum, leiðandi fyrirtækjum og fagmönnum í...
Verðlaunaafhending í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna fór fram í dag á Hótel Natura. Við verðlaunafhendinguna var mikið magn af verðlaunavörum til sýnis. Kristján Þór Júlíusson, ráðherra sjávarútvegs...
Sandhótel á Laugavegi 34a, lúxushótel sem er viðurkennt af Small Luxury Hotels of the World, hefur opnað veitingastað. Sand Bar & Bistro er veitingastaður í umsjón...
Margir hverjir hafa heyrt frásagnir um að maturinn á spítalanum væri bæði góður og vondur. Í facebook grúppunni Matartips kom ein spurning: „Er einhver með eldunaraðferðina...
Náttúrulegir litir frá Ísam
Í tilefni af alþjóðlega sambruggdegi kvenna sem haldinn er hátíðlega um allan heim hvert ár þann 8. mars hittust konur í bruggi; bruggarar, blandarar og eigendur...
Krydd er nýr veitingastaður sem staðsettur verður við Strandgötu 34 í Hafnargötu í húsi Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar. Framkvæmdir eru í fullum gangi og er...
Servíettur 1, 2 og 3 laga í mörgum stærðum og miklu litaúrvali. Dúkar 20 og 50 metra rl. Nánar hér.
Í dag áttunda mars, verður opnað fyrir funheitri hugmyndasamkeppni fyrir alla Íslendinga. Eimur, í samstarfi við Matarauð Íslands, Íslensk verðbréf og Nýsköpunarmiðstöð Íslands kallar eftir tillögum...
Marsfundur Klúbbs Matreiðslumeistara var haldinn 6. mars s.l. í boði Sölufélags Garðyrkjumanna (SFG) Brúarvogi 2 í Reykjavík. Í félaginu eru um 70 garðyrkjubændur. Félagið er vel...
Um liðna helgi lauk Food & Fun hátíðin eftir frábæra og vel heppnaða fimm daga sem hún stóð yfir. Lokakeppni var haldin í Petersen svítunni þar...