Um er að ræða sérstaklega skemmtilegan og frískan tonic, sem passar mjög vel í hina ýmsu drykki eða bara einn og sér! Hvað er Cold Brew?...
Fylgist vel með Íslenska Bocuse d´Or liðinu á snapchat aðganginum: veitingageirinn Það er Ari Jónsson matreiðslunemi og einn af aðstoðarmönnum Bjarna Siguróla sem ætlar að sýna...
3 ltr. 3kg. Fersk kjúklingabein. 4stk. Sellerystilkar. 2stk. Blaðlaukar. 3stk. Laukar. 3stk. Gulrætur. ½ Stk. Hvítlaukur. 1 búnt. Timian. 5ltr. Kaltvatn. Aðferð: 1. Setjið beinin yfir...
1 ½ – 2 ltr. 1stk. Blaðlaukur. 1stk. Laukur. 1stk. Sellerystilkur. ½ stk. Fennel. 2 stk. Hvítlauksrif. 100ml. Ólífuolía. 1 ½ kg. Fiskibein vel skoluð og...
Um 400gr. 500gr. Blandaðir villisveppir þurrir og hreinir. Aðferð: Þerrið sveppina vel og saxið fínt niður. Hitið teflonpönnu mjög vel. Svissið sveppina vel í eigin safa...
Bein útsending verður frá Evrópuforkeppni Bocuse d´Or í Turin á Ítalíu þar sem Bjarni Siguróli Jakobsson matreiðslumaður keppir fyrir hönd Íslands. Beina útsendingin verður dagana 11....
Í gær hófst formleg dagskrá hjá WorldChefs Without Borders þar sem 56 matreiðslumeistarar víðs vegar um allan heim láta gott að sér leiða í Myanmar, en...
Eins og kunnugt er þá verður Evrópuforkeppni Bocuse d´Or matreiðslukeppninnar haldin í Turin á Ítalíu dagana 11. – 12. júní næstkomandi. Það er Bjarni Siguróli Jakobsson...
Fleiri myndbrot frá Ítalíu þar sem íslenska liðið er að gera sig klárt fyrir stóru stundina. Gömlu reynsluboltarnir hlóðu í veislu í gær og elduðu fyrir...
Áttu krækling í dós? Þá er hér einföld og góð uppskrift. (Fyrir fimm manns) 400 gr. kræklingar úr dós 50 gr. laukur 50 gr. sveppir 3...
Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum lotum af Stella Artois bjór vegna hugsanlegs galla í glerflöskum, en þær geta innihaldið gleragnir. Vínnes ehf. hefur innkallað Stella...
Það styttist óðum í herlegheitin en Bjarni Siguróli Jakobsson keppir 11. júní næstkomandi fyrir Íslands hönd í forkeppni Bocuse d´Or í Turin, Ítalíu. Bocuse d´Or forkeppnin...