Í síðustu viku hætti Menu Veitingar starfsemi, en fyrirtækið var staðsett í Offiseraklúbbnum við Grænásbraut 619 á Ásbrú í Reykjanesbæ. Menu Veitingar sem fagnaði 11 ára...
Félag atvinnurekenda hefur sent Samkeppniseftirlitinu erindi, í framhaldi af kvörtunum nokkurra félagsmanna, og farið fram á að stofnunin taki til skoðunar samning Reykjavíkurborgar við rekstraraðila Hlemms...
Þú færð allt fyrir jólahlaðborðið hjá okkur. Við höfum tekið saman allskonar vörur á hagkvæmu verði fyrir jólahlaðborðið þitt! Hreindýr, dádýr eða það hefðbundna? Þú ættir...
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum í Reykjavík miðvikudaginn 7. nóvember og Akureyri fimmtudaginn 8. nóvember. Þar mun Johan Bergström, Brand Ambassador fyrir North...
Purell – Sótthreinsistöð, handspritt og skammtarar á tilboði í nóvember.
„Ég var farinn að hugsa mér til hreyfings og vildi gera eitthvað nýtt. Mér leist bara ekkert á markaðinn heima en þá hringdi Trausti bróðir og...
Varstu búinn að kíkja á nóvember tilboðin okkar hjá Norðanfiski. Ferskt og/eða frosið sjávarfang – allt á einum stað. Sjá vörulista á heimasíðu Norðanfisks.
Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu á bjór, bjórgerð, framleiðsluferil, mismunandi tegundir, framleiðendur, styrkleika og bragð á bjór. Farið er yfir hráefni til bjórgerðar, bruggun og...
Veitingastaðurinn Rústik á Hafnarstræti 1-3 við Ingólfstorg í Reykjavík lokaði fyrir nokkru. Rústik opnaði síðla árs í fyrra eftir gagngerar breytingar. Matseðillinn var uppbyggður á íslensku...
Það getur verið örlítið snúið að fara út að borð í Reykjavík því fjölbreytileiki veitingastaða er orðinn mikill. Margir staðir eru góðir og sumir hreint afburðagóðir...
Nú nýverið tók veitingastaðurinn Lemon við Suðurlandsbraut í gagnið nýja kæliborðslínu frá Porkka og True – þetta er fullkomin og þægileg lína sem léttir verulega undir...
Klúbbur matreiðslumeistara og Arnarlax hafa náð sáttum í máli sem reis eftir að undirritaður var samstarfssamningur milli kokkalandsliðsins og Arnarlax. Klúbbur matreiðslumeistara, sem heldur utan um...