Í gær greindi Morgunblaðið frá því að áform séu um opnun 30 nýrra veitingahúsa í miðborg Reykjavíkur á næstu misserum. Þessi nýju veitingahús munu eðli málsins...
Veitingastaðurinn Sumac verður með Pop Up í kvöld föstudaginn 7. júlí og á morgun laugardaginn 8. júlí, en staðurinn er staðsettur við Laugaveg 28. Snapchat veitingageirans...
Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur hér á landi og snæddi á veitingastaðnum Essensia í gærkvöldi. Ekki er vitað hve lengi Gordon ætlar að dvelja hér eða...
Eldur braust út í morgun í nýrri viðbyggingu í verslunarmiðstöðinni The Avenues í Kúveit þar sem framkvæmdir standa yfir. Bakarinn & konditorinn Axel Þorsteinsson, sem starfar...
Nú er sumartilboð á Sidoli kökunum hjá Garra. Glæsilegt úrval af háhæða kökum sem eru hreint út sagt syndsamlega góðar! Við kynnum einnig úrval af glútenlausum...
Samlokubarinn er nýr veitingtastaður sem staðsettur er í Krónunni í Lindum í Kópavogi. Eigandi er Valþór Sverrisson, betur þekktur sem Valli hjá 24 Iceland. Staðurinn sem...
Nemum í bakaraiðn hefur fækkað á síðustu árum. Ástæðan er einkum sú að erfitt getur reynst að komast á samning hjá meistara. „Nemum í bakaraiðn hefur...
Heritage hitabrúsinn hefur nú verið framleiddur að nýju með sínu upprunalega rauðköflótta útliti í tilefni 110 ára afmælis Thermos. Hann er væntanlegur í hús á næstu...
Víking brugghús hefur undanfarna 18 mánuði unnið að þróun vandaðs White Ale-bjórs sem nú er kominn á markað. Bjórinn hefur hlotið nafnið Víking White Ale. Bjórinn...
Nýtt frá Planets Pride! Vorum að taka inn nýjar vörur frá danska fyrirtækinu Planets Pride. Mikið og flott úrval af frosnu sjávarfangi, t.d. hörpuskel, smokkfiskur, rækja,...
Nauta- kjúklinga og grænmetiskraftarnir frá Toro eiga það allir sameiginlegt að vera án eggja, sellerí eða soja, án pálmaolíu og þar að auki saltminni en margar...
Vestanhafs, nánar til tekið í New York borg, starfar athafnasamur klæðskörungur sem hefur að undanförnu hannað línu vinnufatnaðs sem við erum ýkja hrifin af. Munum við...