Keppnin um titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017 var haldin föstudaginn 22. september s.l. í Hörpu. Eftirfarandi keppendur hrepptu titilinn Framreiðslu-, og Matreiðslunemi ársins 2017: Framreiðslunemar...
Allt komið á fullt í kokkakeppninni „Norges Mesterskap“ sem haldin er í Bergen í Noregi. Hafliði Halldórsson matreiðslumaður er yfirdómari í keppninni og með honum til...
Markmið námskeiðsins er að efla færni þátttakenda í gerð ferskosta og framleiðslu þeirra. Á námskeiðinu er farið yfir framleiðslu fersosta til að fá nánari tilfinningu fyrir...
Stefnt er að opnun mathallar á neðri hæð Húss sjávarklasans að Grandagarði 16, sumarið 2018. Í mathöllinni verða básar og vagnar með nýstárlegum göturéttum sem innihalda...
Tia Maria og Disaronno Keppnin 2017 fór fram í gær á Canoby Hótel Reykjavík. Alls kepptu 15 manns um kvöldið ásamt því að Master Class með...
Hafsteinn Ólafsson sem sigraði eftirminnilega í keppninni Kokkur ársins 23. september s.l. í Flóa í Hörpu, var í gær í skemmtilegu viðtali í þættinum Ísland í...
Nýr kokteilbar hefur verið opnaður í Kaupmannahöfn en hann er staðsettur við Kronprinsessegade 54 og heitir Culture Box Bar. Culture Box Bar er í nánu samstarfi...
Veitingastaðurinn Rakang við Lyngháls 4 lokar um mánaðarmótin næstkomandi. Um er að ræða tímabundna lokun þar sem veitingastaðurinn mun flytja í nýtt húsnæði. Verkfræðistofan EFLA hefur...
Stál pönnur með stálhandfangi, 20/24/26/28 og 32 cm. Aluminum pönnur, einstaklega léttar, 28 + 32 cm Pönnur með hitaþ.handfangi. 26/28 og 30 cm Créper panna (hentar...
Það gleður okkur að kynna að Garri heildverslun og Skúbb Ísgerð hafa hafið samstarf varðandi dreifingu á hágæða ísnum frá ísgerðinni til viðskiptavina um allt land....
Íslandsstofa aðstoðaði þýska matvælafyrirtækið Deutsche See við skipulagningu og móttöku nítján þýskra matreiðslumanna sem komu til Íslands í vikunni. Þetta er í annað sinn sem Deutsche...
Hafsteinn Ólafsson, Sumac Grill + Drinks er Kokkur ársins 2017, þetta er í fjórða sinn sem Hafsteinn tekur þátt í keppninni og fyrsti sigur hans í...