Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2017. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. Fréttir ársins á veitingageirinn.is...
Sous vide er eldunaraðferð þar sem matvæli eru elduð við lágt hitastig. Matvæli eru sett í lofttæmdan innsiglaðan poka og pokinn settur í vatnsbað eða gufu...
Veitingarýni veitingageirans er fjölbreytt, allt frá skyndibitastöðum til fínni veitingastaða og allt þar á milli. Fréttamenn veitingageirans hafa verið duglegir á árinu að kíkja á veitingastaði...
Um langt árabil hefur Klúbbur matreiðslumeistara byrjað nýtt ár með glæsilegum margrétta hátíðarkvöldverði þar sem boðið er uppá allt það besta í mat og drykk. Hátíðarkvöldverður...
Kæri viðskiptavinur! Nú fer árinu 2017 senn að ljúka og nýtt ár rétt handan við hornið. Af því tilefni viljum við senda þérr okkar bestu áramótakveðjur,...
Ásbjörn Ólafsson ehf er með tilboð á Moscow Mule krúsum og Hobstar glösum fyrir áramóta- og nýárfsögnuðinn. Moscow Mule krúsir eru með 25% afslætti og Hobstar...
Íslenskir sauðfjárbændur tóku ákvörðun 2016 að setja bann á notkun erfðabreytts fóðurs í sauðfjárrækt. Það er mat íslenskra sauðfjárbænda að betra sé að standa utan þess...
Vinsælu TIMELESS glösin gera veisluna enn glæsilegri. Sjá nánar á www.rv.is
„Við Íslendingar erum tækjaóð og eigum sennilega öll heimsmet þegar kemur að nýjum tækjum, en ég held að aðalástæðan fyrir því að þetta er að slá...
Níu er nýr veitingastaður í Reykjavík og er staðsettur á Hótel Íslandi í Ármúla 9. Níu er hluti af Heilsumiðstöðinni en þar starfa nokkur heilsufyrirtæki saman...
Að bjóða upp á hamborgara tileinkuðum jólum er sífellt að aukast og eru margir veitingastaðir sem bjóða upp á Jólaborgara. „Mæli með jólaborgaranum á Torginu sem...
Veitingageirinn.is óskar lesendum sínum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Kærar þakkir fyrir góðar móttökur á árinu sem er að líða.