Nýtt veitingahús mun opna í Marshallhúsinu eftir áramót. Reksturinn verður í höndum Leifs Kolbeinsson oft kenndur við La Primavera. Leifur hefur gefið út matreiðslubækur, rak um...
Eins og fram hefur komið þá hafa verið þreifingar um sölu á veitingastaðnum Greifanum á Akureyri, en það var kaffid.is sem greindi frá því í gær....
Unnur Pétursdóttir flaug til Kaupmannahafnar og eldaði fimm rétti í jólaþætti Döve film. Þátturinn verður sýndur 17. desember á dönsku sjónvarpsstöðinni Dr 2. „Upptakan gekk bara...
Nemakeppni í matreiðslu og framreiðslu fór fram í Hótel- og matvælaskólanum dagana 16. og 23. nóvember sl. Forkeppni var haldin viku fyrr eða miðvikudaginn 16. nóvember...
Á vefnum Kaffið.is kemur fram að Foodco hefur tekið ákvörðun um að selja Greifann en starfsmönnum Greifans á Akureyri var tilkynnt það á jólagleði þeirra í...
Euro Skills keppnin fer fram dagana 1. – 3. desember nk. í Gautaborg. Keppnin er haldin annað hvert ár á móti World Skills keppninni. Keppnin í...
Hin fræga og vinsæla veitingahúsakeðja Jamie Olivers sem ber nafnið „ Jamie´s Italian“ mun opna á Hótel Borg í Apríl/Maí 2017 ef allt fer að óskum...
Með jólaúrvalinu frá Duni geta hótel og veitingahús skapað hátíðlega stemmningu í desember. Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. er umboðs- og dreifingaraðili vörumerkisins Duni á Íslandi en...
Unnur Pétursdóttir flaug til Kaupmannahafnar í gærmorgun og kemur til með að taka þátt í sérstökum jólaþætti hjá dönsku sjónvarpsstöðinni Döve film þar sem hún mun...
Leystur hefur verið vandi þeirra sem hjóla í bakaríið eftir hinu hefðbundna franska brauði, baguette, að minnsta kosti á Landernausvæðinu á Jarðarenda, Finistère, á Bretaníuskaga í...
Hótel Saga hefur um nokkra hríð reynt að halda til haga uppruna afurðanna sem notaðar eru fyrir umfangsmikla veitingastarfsemina í húsinu öllu. Nýjasta viðbótin í þeirri...
Veitingastaðurinn Geranium, sem er eini danski veitingastaðurinn með þrjár Michelinstjörnur, hefur verið sektaður ..