Veitingahúsið Strikið á Akureyri er á fimmtu hæð Alþýðuhússins við Skipagötu og hefur ávallt verið einn af vinsælustu veitingastöðunum á Akureyri. Um áramótin s.l. var veitingastaðnum...
Föstudaginn 22. janúar gefst Íslendingum einstakt tækifæri til að smakka bjóra frá hinu marg rómaða brugghúsi Brasserie Dieu du Ciel! frá Montreal í Kanada. Dieu du...
Dæmi eru um að þjónar séu að fá nálægt einni milljón króna í mánaðarlaun. Þetta staðfestir Níels Sigurður Olgeirsson, formaður Matvæla- og veitingafélags Íslands, MATVÍS. „Maður...
Mikill eldur braust út á hinu sögufræga Ritz hóteli í París í morgun. Hótelið hefur verið lokað vegna framkvæmda í þrjú ár en átti að opna...
Sökum anna hjá okkur þá sjáum við okkur ekki fært um að sjá um hann sjálfir í sumar en frábært tækifæri fyrir áhugasama einstaklinga að vera...
Búast má við að fjöldi útskrifaðra sveina í matreiðslu hér á landi muni tvöfaldast á næstu árum og verða um sjötíu talsins. Á síðasta ári luku...
Haustið 2013 hafði Iðnaðarráðuneytið til umfjöllunar breytingar á iðnaðarlögum nr. 42/1978. Var m.a. lagt til að þær iðngreinar sem hvorki væru kenndar á Íslandi né námsskrá...
Til Hamingju Ríkisskattstjóri með nýja Rational ofninn frá Bako Ísberg. BAKO ISBERG ehf Höfðabakka 9 110 Reykjavik Sími: 595-6200 www.bakoisberg.is
Landssamband bakarmeistara – LABAK vill koma á framfæri leiðréttingu á rangfærslum sem birtust í Fréttatímanum 8. janúar í greininni „Sagan á bak við belgíska vínarbrauðið“, að...
Matur og Drykkur verður eins árs þann 21. janúar næstkomandi. Í tilefni afmælisins ætlar veitingastaðurinn að vera með sérstaka kynningu á nýjum og öðruvísi 9 rétta...
Fyrsti veitingastaður Lemon utan Íslands verður opnaður í París þann 1. mars næstkomandi. Eva Gunnarsdóttir er með sérleyfið fyrir staðnum en hún flutti til Parísar fyrir tíu...
Skilafrestur er til miðnættis mánudaginn 18. janúar á netfangið [email protected] Valdar verða þær 10 uppskriftir sem þykja lofa góðu þar sem mið er tekið af frumleika,...