MATVÍS boðar til almennra félagsfunda: Í Reykjavík á Stórhöfða 31 þriðjudaginn 16. febrúar kl. 15:30 Á Akureyri, Icelandair Hótel Akureyri miðvikudaginn 17. febrúar kl. 15:30 Málefni...
Sunnudagskvöldið 7. febrúar fóru fram úrslit í Íslandsmótum Barþjóna og um Reykjavík Cocktail Weekend Drykkinn. Íslandsmót Barþjóna (BCI reglur) 1. sæti – Árni Gunnarsson – Borg...
Það er með stolti sem Karl K Karlsson tilkynnir að þeir hafi hafið umboðssölu á hinu frábæra Handgerða vodka Tito´s frá borginni Austin í Texas. Tito´s...
Brauðaður humar, Skelflettur humar, Humar í ýmsum stærðum er á meðal tilboða hjá Humarsölunni. Smellið hér til að skoða tilboðin frá Humarsölunni.
Undanúrslit í keppninni Kokkur ársins 2016 fóru fram í gærdag, mánudaginn 8. febrúar á Kolabrautinni í Hörpu. Tíu keppendur tóku þátt í undanúrslitum en fimm komust...
Benoit Violier, einn fremsti kokkur heims, svipti sig lífi eftir að hafa lent í fjárhagskröggum sem rekja má til Ponzi-svindls. Violier, sem var 44 ára þegar...
Snapchat veitingageirans hefur verið síðastliðna daga í höndum aðstandenda kokteilhátíðarinnar Reykjavík Cocktail Weekend (RCW). Úrslitin í RCW drykkurinn, vinnustaðakeppninni og Íslandsmót barþjóna voru haldin í gærkvöldi...
KEX Hostel heldur hina árlegu íslensku bjórhátíð í fjórða sinn dagana 24. – 27. febrúar. Hátíðin er haldin í tilefni af 27 ára afmælisdegi íslenska bjórsins,...
Frábær stemning verður í Hörpu á úrslitakeppninni Kokki ársins sem haldin verður 13. febrúar næstkomandi. Kokkalandsliðið sér um að matreiða fjögurra rétta gómsæta máltíð sem borin...
Klúbbur matreiðslumeistara og Kokkalandsliðið standa fyrir keppninni Kokkur ársins 2016 sem haldin verður í Hörpu dagana 8. og 13. febrúar. Eins og fram hefur komið þá...
Einn þekktasti sjónvarpskokkur Breta, Rick Stein, er staddur hér á landi við upptökur á nýrri sjónvarpsþáttaröð. Stein hefur um árabil verið þekktasta andlit BBC á þessu...
Undanúrslitin í Íslandsmótum Barþjóna fóru fram fimmtudagskvöldið 4. febrúar. 42 keppendur voru mættir til leiks og má með sanni segja að frábær stemning hafi verið í...