Bláa Lónið og Jáverk hafa undirritað verksamning vegna stækkunar upplifunarsvæðis Bláa Lónsins og byggingar lúxus hótels. Samningurinn hljóðar upp á 3,4 milljarða króna en samtals er...
Það má segja að við séum að gera nýjan stað á gömlum grunni. Fyrirtækið heitir Casa Grande og það var ákveðið að breyta nafninu á veitingastaðnum...
Aðalfundur MATVÍS verður haldinn miðvikudaginn 15. apríl nk. klukkan 15:30 að Stórhöfða 31. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar
Apríl fundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 14. apríl klukkan 18:00 um borð í bátnum Húna II sem liggur við Torfunesbryggju. Þar ætlum við að taka...
Hátíðin “Taste of Iceland” eða upplifðu Íslenskan kúltur á besta mögulega máta hófst í dag í borginni Edmonton og stendur yfir til sunnudaginn 12. apríl n.k.,...
Hafið fiskverslun er með eina umfangsmestu dreifingu á ferskum fisk í veitingastaði og mötuneyti á stórhöfuðborgarsvæðinu. Við erum að þjónusta alla helstu veitingastaði bæjarins með úrvals...
Það er staðurinn Havnens Perle í Árósum, sem að vann þetta árið, en eigandi er Peter Lerdrup og var hann mjög glaður að vinna titilinn aftur...
Fyrstu mánaðartilboðin okkar hafa nú litið dagsins ljós og munum við reyna að senda út slík tilboð mánaðarlega héðan í frá. Einnig viljum við benda á...
Þegar ég horfi til baka er ótrúlegt að undirbúningurinn sem slíkur sé búin að vera síðastlin 2 ár. En ég var svo lánsamur að vera valinn...
Síðastliðin ár hafa VOX matreiðslumenn séð um veitingar og þjónustu á Stjórnendadegi Icelandair Group, en þetta árið var fyrirkomulaginu breytt og voru nemar hjá Icelandair hótelum...
Þann 18. apríl næstkomandi verður Safnahúsið við Hverfisgötu 15 enduropnað með sýningunni Sjónarhorn, nýju og spennandi kaffihúsi og safnbúð. Það eru þeir Ómar Stefánsson og Pálmi...
Við fáum þó nokkuð af fyrirspurnum og pöntunum með séróskum. Það er rómantík í þessu, sett ástarbréf og jafnvel trúlofunarhringar. Við erum með eitt svoleiðis egg...