Viðkomandi listi tekur einungis til hönnunar, innréttingar, lýsingar og heildarupplifun viðskiptavina en ekki um mat eða drykki. Verðlaunin er mjög virt í sínum kreðsa og fylgir...
Þá eru júní tilboðin okkar loksins komin, þar kennir ýmissa grasa eins og t.d. keyrsluglös á flottu verði, diskar, karöflur, terrine ofl. Þar sem tilboðin koma...
Neytendastofa hefur í kjölfar eftirlits með verðmerkingum í bakaríum á höfuðborgarsvæðinu sektað þrjú fyrirtæki vegna ástands verðmerkinga. Eftirlit Neytendastofu fólst í því að skoða ástand verðmerkinga...
Það er Gordon Ramsey Holding (GRH) sem rekur Grillið á Savoy hótelinu og nú í maí varð 34 ára kokkurinn Kim Woodward fyrsti kvenyfirkokkur á Savoy...
Það var í síðustu viku sem ritstjórinn og ég höfðum sannmælst um að taka út eþíópíska veitingastaðinn Teni, sem er staðsettur í húsnæðinu við Skúlagötu 17...
Reykjavíkurborg leitar að samstarfsaðilum til að vinna að nýjum hugmyndum fyrir miðstöðvar á Hlemmi og í Mjódd, en borgin tekur þar yfir húsnæði Strætó. Vilji er...
Með haustinu mun hótelnámið César Ritz Colleges flytja yfir til Opna háskólans, en námið hefur verið kennt í Hótel og matvælaskólanum í MK síðastliðin ár. Við...
Út er komin bókin „Traditional Icelandic Food A Gastronomic Guide to Iceland“ eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur blaðamann og ökuleiðsögumann. Bókin fjallar um hefðbundna íslenska matargerð og...
Jóhann Issi Hallgrímsson er framreiðslu-, og matreiðslumeistari að mennt, en hann og konan hans Hjördís Guðmundsdóttir hafa boðið upp á grillveislu á hátíðinni Sjóaranum Síkáta í...
Steinar Bjarki Magnússon matreiðslumeistari var nú á dögunum ráðinn til Hafsins Fiskverslunar ehf. Hann mun reka verslun Hafsins í Hlíðasamára og stýra vöruþróun fyrir verslanir Hafsins....
Nýi Hljómalindarreiturinn í Reykjavík er farinn að taka á sig mynd og er búið að steypa upp 60% af fyrirhuguðu byggingarmagni Icelandair Hótel Reykjavík Cultura. Reiturinn...
Það eru orðnar all margar vikur síðan að veitingahúsið Bergsson RE var tilbúið til opnunar. Vegna verkfallsaðgerða var það hins vegar ekki fyrr en í gær...