Bæjarráð Sveitarfélagsins Garðs hefur tekið við erindi þess efnis að veitingastaðurinn Tveir vitar sem stafræktur hefur verið í húsnæði Byggðasafnsins á Garðskaga verði fluttur í annað...
Hafinn er jólaundirbúningur á Grillinu á Hótel Sögu, en hreindýrasteik verður aðalrétturinn í 7 rétta jólamatseðlinum. Rétturinn er á teikniborðinu hjá okkur ennþá en við erum...
Meðfylgjandi er myndband sem sýnir hvernig lífið er á bak við tjöldin hjá Kaffivagninum úti á Granda. Fyrst fræðumst við aðeins og setjum inn hér sögu...
Unnið er að skipulagi og öðrum undirbúningi fyrir byggingu 200 herbergja hótels í landi eyðibýlisins Orustustaða á Brunasandi, um 20 kílómetrum austan við Kirkjubæjarklaustur. Áætlaður kostnaður...
Nú um þessar mundir eru þau Elna María Tómasdóttir og Leó Ólafsson stödd á alþjóðlega barþjónanámskeiði á vegum IBA, þetta er ekki bara námskeið heldur einnig...
Tíu framúrskarandi ungir Íslendingar eru tilnefndir til verðlaunanna Framúrskarandi ungir Íslendingar sem verða veitt á fimmtudaginn. Eva Brá Önnudóttir – Baráttukona í málefnum námsmanna Georg Lúðvíksson...
Á mánudaginn síðasta lokaði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hóteli í miðborg Reykjavíkur vegna skorts á rekstrarleyfi. Hafði rekstraraðili hótelsins fengið ítrekaða fresti til að ganga frá þeim...
Keppnin fer fram 13. október næstkomandi í Mathallená Vulkan í Osló, en sigurvegarinn verður næsti fulltrúi Noregs í Bocuse d´Or. Þessir 6 eftirfarandi taka þátt í...
Í nýrri grein Viðskiptaráðs Íslands segir að lögverndun hafi ávallt verið komið á í nafni neytendaverndar en að í reynd beri hún mörg einkenni sérhagsmunagæslu. „Í...
Um þessar mundir eru þau Leó Ólafsson framreiðslunemi og Elna María Tómasdóttir framreiðslumaður að taka þátt í barþjónanámskeiði og keppnum út í Eistlandi, Finnlandi og Lettlandi...
Þann 11. september næstkomandi ætla Mikkeller & Friends á Hverfisgötu 12 að blása til mikillar bjórveislu og kynna fyrir Íslendingum þá frábæru bjóra sem Chicago og...
Það stefnir í að STÓRELDHÚSIÐ 2015 í Laugardalshöll verði stærsta og glæsilegasta stóreldhúsasýningin til þessa. Allt sýningarrými er uppbókað og verða allir helstu birgjar stóreldhúsa með...