Þátttaka í keppnina Eftirréttur ársins 2015, sem Garri heldur ár hvert, fór fram úr öllum væntingum nú í ár. Áhugi fyrir keppninni hefur verið mikill og...
Tilboðin gilda frá 19. okt. s.l. til 26. okt. næstkomandi og má sjá ýmiss tilboð, valið skelbrot, léttsaltaðir þorskhnakkar, túnfisk ofl. Smellið hér til að skoða...
Tilboð gildir til 31. okt eða meðan birgðir endast. 28004 Kúluís bláberja 5 ltr Verð: 1.099 kr án vsk (220 kr ltr) Kveðja Söludeild Emmessís, sími...
Nýtt Dunkin’ Donuts kaffihús verður opnað á Blómatorginu svokallaða í Kringlunni. Þar verða sæti fyrir um þrjátíu til fjörtíu manns og opnað verður öðru megin við...
Eftir tvö til þrjú ár verða bara útlendingar að vinna í eldhúsum á Íslandi, segir Örn Garðarsson, matreiðslumeistari og eigandi Soho veitingaþjónustu í Reykjanesbæ í samtali...
Á Local Food hátíðinni sem haldin var á Akureyri nú um helgina voru gefnar út sérstakar viðurkenningar fyrir fallegasta og frumlegasta básinn og frumkvöðlaverðlaun, en þau...
Meðlimir í Klúbbi Matreiðslumeistara ætla að fjölmenna á forsýningu á myndinni Burnt með Bradley Cooper í aðalhlutverki á fimmtudaginn 22. október í VIP salnum í Smárabíói....
Á sýningunni Local Food Festival sem haldin var nú um helgina fór fram Kokkteilkeppni á vegum Ölgerðarinnar og Haugen-Gruppen. Keppendum var frjálst hvaða drykkir þeir vildu...
Á Local Food hátíðinni sem fram fór í Íþróttahöllinni á Akureyri nú um helgina var skemmtileg Samlokukeppni. Keppnisfyrirkomulagið var að keppendur máttu koma með allt tilbúið...
Úrval af fallegum og vönduðum útimottum, innimottum og ástandmottum á frábæru tilboði. Rekstrarvörur: www.rv.is
Dagskrá Local Food sýningarinnar á Akureyri er afar fjölbreytt með ýmiskonar keppnum. Nú rétt í þessu var að klárast spennandi Mystery Basket einvígi þar sem Landsliðsmaðurinn...
Nú rétt í þessu var kokkakeppnin klárast, en hún var haldin á hinni stórglæsilegri sýningu Local Food í Íþróttahöllinni á Akureyri. Fimm kokkar kepptu í mistery...