Menn gera ýmislegt til að vekja á athygli sér og veitingastaðnum sínum, þar deyr Bo Bech ekki ráðalaus en hann á og rekur Michelinstjörnu veitingastaðinn Paustian...
Neskirkja hefur vakið töluverða athygli fyrir samþættingu matar og trúar upp á síðkastið. Neskirkjuprestarnir Sigurður Árni Þórðarson og Guðbjörg Jóhannesdóttir segja frá hádegissúpu, Biblíumat og saltfiski...
Dolly Saville er væntanlega elsti starfandi barþjónn í veröldinni og án efa með lengstan starfsaldur í stéttinni. Dolly sem er 95 ára, hefur staðið bakvið barborðið...
Frá kynningarfundinum sem haldin var í gær Í framhaldi af fundinum hjá Bocuse d’Or Akademian þá vilja forráðamenn koma því á framfæri að síðasti dagur til...
Já þeir voru mættir Sögukokkarnir fyrir framan andyri Háskólabíó og buðu gestum á setningarathöfn Kvikmyndahátíðarinnar í gærkvöldi að smakka á kjötsúpu sem elduð hafði verið í bændahöllinni...
Jónína Bjartmarz, fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins, hefur opnað hótel í borginni Xiamen í Kína ásamt eiginmanni sínum, Pétri Þór Sigurðssyni. Hótelið heitir Boutique Rendezvous og...
Freisting.is fór á kynningarfund um Bocuse d´Or á Hótel Holti í dag. Á fundinum var kynnt starfsemi Bocuse d´Or Akademiunar ehf og farið yfir síðastliðnar keppnir og...
Veitingastaðnum Orange við Geirsgötu hefur verið lokað. Samkvæmt heimildum freisting.is stendur til að opna staðinn að nýju í byrjun október og þá í gamla strætóhúsinu við...
Lögregla hefur til meðferðar kæru á hendur leigutaka sem leigði húsnæði undir veitingastað sinn í miðborginni. Rétt áður en bera átti hann út vegna vangoldinnar leigu...
Vorum mættir í morgunmat kl 07,30, því það var langur dagur framundan, hlaðborðið glæsilegt og vorum við sælir þegar við yfirgáfum Smyrlabjörg og héldum á vit...
Haldin verður kynningarfundur á Hótel Holti á morgun fimmtudaginn 17. september kl. 16,00 fyrir þá sem áhuga hafa fyrir því að verða næsti keppandi í Bocuse...
Nú er villibráðin hafin á hótel og veitingastöðum víðsvegar landið og er Grillið á Sögu engin undantekning. Matseðillinn á Grillinu er íslenskur og eru villibráð og...