Fréttaritara barst til eyrna að þeir feðgar Auðunn Sólberg Valsson og Jökull Sólberg Auðunson væru að fara af stað með nýja þjónustu fyrir matreiðslumenn og eldabuskur....
Sigurvegararnir, Aðalsteinn Bjarni Sigurðsson, Ágústa Sólveig Sigurðardóttir og Björg Jósepsdóttir með heilbrigðiráðherra og kennara sínum Kokkakeppni grunnskólanna var haldin í Menntaskólanum í Kópavogi síðastliðinn laugardag. Voru...
Fastus og Gnótt efna til vorsýningar fimmtudaginn 17. apríl n.k. milli 14-18 í húsnæði Fastus að Síðumúla 16. Nóg verður um að vera og höfum við...
Meistarkokkurinn Hákon Már Örvarsson gengur til liðs við veitingastaðinn Gló í Listhúsinu í Laugardal. Hákon var áður bæði yfirmatreiðslumaður á Vox Nordica og á Hótel Holti...
Völundur Snær Völundarson kynnir bók sýna Delicious Iceland ásamt því að kynna land og þjóð á bókasýningunni í London dagana 14-16 apríl. Völundur Snær Völundarson,...
Þar sem nokkrir aðilar sem hafa verið að spyrja mig, um hvort einhver væri að brýna hnífa nú til dags. Það vildi svo til að í...
Matseðillinn í kvöldverði Forseta Íslands til heiðurs Al Gore var hinn glæsilegasti, en í boði var hlaðborð, þar sem þetta var vinnukvöldverður með fyrirlestrum yfir borðhaldinu....
Í ár verður Norræna nemakeppnin haldin í Horesta Hótel og Veitingaskólanum í Óðinsvé í Danmörk, dagana 18 20 Apríl n.k. Keppt verður eftir kerfinu Leyndarkarfa...
Orange, nýr veitingastaður og kokkteilbar, var formlega opnaður í húsi gömlu Hafnarbúðarinnar í kvöld. Fullt hús gesta var við opnunina og segja eigendur Orange, Einar Magnús...
Úrslitin í One World Culinary keppnin voru kunngjörð fyrir stuttu og bar okkar maður Þráinn Freyr Vigfússon sigur úr býtum. Og það með yfirburðum. Úkraníu menn...
Það er tímaritið Food & Wine sem hefur staðið fyrir vali mest upprennandi matreiðslustjörnur Bandaríkjanna frá árinu 1988 og í ár er fagnað 20 ára...
Það er luxus tímaritið QXO sem hefur gefið út listann fyrir árið 2008 um 25 dýrustu matsölustaði í Danmörku. Og sá sem trónir á toppnum er...