Gjaldþrotabeiðni Karató ehf. sem á og rekur Höllina barst Héraðsdómi Suðurlands á Selfossi í gær. Þetta staðfesti Kristmann Karlsson stjórnarformaður félagsins í samtali við sudurland.is í...
Ensku stjörnukokkarnir Gordon Ramsey, sem m.a. stýrði sjónvarpsþættinum Hell’s Kitchen, og Jamie Oliver, sem er hvað þekktastur fyrir sjónvarpsþátt sinn Kokkur án klæða hafa verið sýknaðir...
Maðurinn sem vermir 21 sæti á lista Forbes, yfir ríkasta fólk heims, og eigandi Chelsea fótboltaliðsins, Roman Abramovich er sagður hafa hug á að eignast Castello...
Þrátt fyrir að mikill hluti áfengis sé keyptur inn til landsins í Bandaríkjadölum hefur það ekki skilað sér til neytenda í lækkuðu vöruverði. Sterkt gengi krónunnar...
Þátturinn „Lítill heimur“ í gærkveldi fjallaði um Bocuse d’or matreiðslukepnina sem haldin er í Lyon í Frakklandi annað hvert ár, en hún er ein virtasta matreiðslukeppni...
Í lok síðasta árs valdi Gambero Rosso, vínbiblían ítalska, Arnaldo Caprai víngerðarmann ársins 2006. Þetta er einn mesti heiður sem víngerðarmanni á Ítalíu hlotnast. En Capari hefur hafið...
Börn sem sleppa morgunmat eru mun líklegri til að verða of feit en þau sem nærast vel á morgnana. Þetta kemur fram í nýlegri ítalskri rannsókn...
Grétar Örvarsson og eiginkonan hans, Ingibjörg Gunnarsdóttir, hyggjast flytja úr landi og opna bakarí í Flórída. Við stefnum að því að vera í Clemont sem er...
Keppnin Matreiðslumaður Norðurlanda 2006 verður haldin á sýningunni Matur 2006 dagana 30.mars – 2. apríl 2006 í Fífunni, sýningarhöll Kópavogsbæjar. Fyrir Íslands hönd keppir Þórarinn Eggertsson,...
Landbúnaðarráðuneytið hefur í annað skipti á skömmum tíma auglýst eftir umsóknum til innflutnings á nautahakki. Hakkið verður flutt inn með lágum tollum. Sömuleiðis hefur ráðuneytið auglýst...
Guigal Côtes du Rhône 2003 (Frakkland) Í flestum árgöngum og hjá flestum framleiðendum er einfalt Côtes du Rhône sæmilegasta vín sem maður smakkar sér...
Nokkrar botnfisktegundir í Norður-Atlantshafi eru við það að deyja út, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem kanadískir vísindamenn hafa gert. Könnuðu þeir ástand fimm stofna á þessum...