Um helgina stóð Lionsklúbbur Skagastrandar fyrir Troskvöldi í Fellsborg. Fram voru bornir 10 sjávarréttir m.a. kúlaður vestfirskur steinbítur, skötustappa í fiðringi og siginn norskur þorskur. Eldamennska...
Vínklúbbsfundur verður haldinn að vanda á Vínbarnum fimmtudaginn 23. febrúar kl:19:30. Mikil breyting á fundinum!! Í þetta skipti hefur verið ákveðið að krydda aðeins upp á...
Umboðsaðili Bols líkjöranna á Íslandi Karl K. Karlsson hefur nú fengið Bols línuna í nýjum umbúðum til dreifingar. Nýju flöskurnar eru léttari og lögun þeirra gefur...
Keppnin var haldin í fyrsta skipti 28. 29. Janúar 2006 á Sheraton Metechi Palace Hotel Tbilisi Georgia. Keppnin var skipulögð af Chefs Guild of Georgia...
Humarhúsið hefur uppfært vef sinn. Humarhúsið hefur verið starfrækt síðan 1995. Á þeim tíma hefur Humarhúsið skapað sér orð sem einn vinsælasti veitingastaður landsins. Húsið er...
Framkvæmdir við nýja bruggverksmiðju á Árskógssandi í Eyjarfirði hefjast næstu dögum. Í verksmiðjunni verður bruggaður bjór að evrópskri fyrirmynd og er stefnt á að hann komi...
Forseti flutti fyrirlestur um framtíð íslensks landbúnaðar á Fræðaþingi landbúnaðarins þann 2 febrúar 2006 Í ræðu sinni segir hann meðal annars um Hátíðarkvöldverð Klúbb Matreiðslumeistara og...
Nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu árið 2006 fer fram í Fífunni á sýningunni Matur 2006, fimmtudaginn 30. mars nk. Sækið umsóknareyðublaðið hér. Skila þarf umsókn til...
Ragnar Ómarsson er án efa einn af okkar betri matreiðslumönnum hér á Íslandi, já og ef lengra væri leitað, því að Ragnar var fulltrúi Íslands í...
Ekkert verður af fyrirhuguðu þorrablóti sem knattspyrnu- og körfuknattleiksdeildir Keflavíkur höfðu ráðgert að halda í sal íþróttahússins við Sunnubraut þann 25. janúar næstkomandi. Ástæðan er sú...
Bjarni Þór Ólafsson, matreiðslumeistari, hefur látið af störfum, sem sölustjóri GV heildverslunar. Aðspurður hvernig skipting verður á sölusviði GV heildverslunnar, „Í kjölfar þess, þá hefur verið...
Súðavíkurhreppur hefur ákveðið að ganga til viðræðna við Jón Indíafara í Súðavík um að veitingastaðurinn taki að sér rekstur mötuneytis fyrir Súðavíkurskóla. Við höfum rætt óformlega...