Það má með sanni segja að vefurinn www.kokkarnir.is hefur slegið rækilega vel í gegn, en samkvæmt teljara frá Íslenska fyrirtækinu Modernus mældist vefurinn með 390 einstaka gesti...
Áhugi Bandaríkjamanna á skyri og öðrum íslenskum mjólkurvörum er slíkur að Baldvin Jónsson verkefnisstjóri segir að bændur á Íslandi verði að auka mjólkurframleiðslu um fimmtung hið...
Landbúnaðarháskóli Íslands vill vekja athygli á sérsniðnu námskeiði sem ætlað er félagsmönnum í Samtökum sunnlenskra kvenna. Er um að ræða árvissan atburð í félagsstarfi kvennanna. Námskeiðið...
Kaupþing banki tapaði máli í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær sem höfðað var gegn Fosshótel ehf. Kaupþing banki krafðist þess að Fosshótel greiddi leiguskuld að upphæð 1,8...
Það má sanni segja að vefurinn http://www.kokkarnir.is hefur slegið rækilega vel í gegn, en samkvæmt teljara frá Íslenska fyrirtækinu Modernus mældist vefurinn með 390 einstaka gesti á...
Björk segist hafa fundið leiðir til að láta sér líða vel á hótelherbergjum, m.a. að elda hafragraut á morgnanna. Á vefnum Contactmusic.com er haft eftir Björk,...
Ef þú hefur áhuga á að læra til þjóns þá er ekki verra að gera það á þessum rótgróna veitingastað með frábært útsýni til allra átta. Áhugasamir...
Ef þú hefur áhuga á að læra til þjóns þá er ekki verra að gera það á þessum rótgróna veitingastað með frábært útsýni til allra átta. Áhugasamir...
Aðstandendur nemasíðu Freistingar vinna nú að því hörðum höndum að koma upp myndabanka af nemum innan Matvís. Brettu nú upp ermarnar og sendu okkur mynd af...
Aðstandendur nemasíðu Freistingar vinna nú að því hörðum höndum að koma upp myndabanka af nemum innan Matvís. Brettu nú upp ermarnar og sendu okkur mynd af...
Haustið er tími sælkera, ný uppskera kemur á markaðinn, ferskt grænmeti, nýtt lambakjöt og villibráð. Í Mið- og Suður-Evrópu eru uppskeruhátíðir eða karnivöl vikulegir viðburðir yfir...
Bannað verður að selja mat sem inniheldur mikið af salti eða sykri í sjálfsölum í enskum skólum innan árs, að því er BBC skýrir frá í...