Markaðurinn
20% afsláttur af hótelvörum hjá Bako Ísberg 17. – 24. janúar
Um helgina fer fram ferðaráðstefnan Mannamót 2024 þar sem markaðsstofur landshlutanna hittast og fara yfir nýtt ferðaár.
Hlutverk þeirra er að samræma markaðs- og kynningarmál í ferðaþjónustu, útgáfumál, beina markaðssetningu, vinnu við vöruþróun í ferðaþjónustu og margt fleiria en markaðsstofurnar starfa í samvinnu við fyrirtæki í greininni. Alls starfa þessar markaðsstofur með yfir 900 greinum í deildinni.
Í tilefni af þessari ráðstefnu ætlar Bako Ísberg að bjóða 20% afslátt af hótelvörum og býður markaðsstofurnar og öll fyrirtæki sem með þeim starfa hjartanlega velkomin í verslun sína að Höfðabakka 9B en einnig er hægt að skoða úrvali af Northmace og fleiri hágæða hótelmerkjum á vefsíðu Bako Ísberg eða HÉR.
Tilboðið gildir frá 17. – 24. Janúar 2024
Nánari upplýsingar um allar hótelvörur og tilboð veitir sölustjóri hótela & gistiheimila hjá Bako Ísberg, Óli Róbert Hediddeche [email protected] sími: 8328955
www.bakoisberg.is Höfðabakki 9b, sími: 5956200

-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Skapandi konfektmeistari óskast