Markaðurinn
11.11 ofurtilboð fyrir veitingageirann hjá Bako Ísberg
Bako Ísberg heldur að sjálfsögðu upp á dag einhleypra 11.11 með geggjuðum tilboðum fyrir veitingageirann.
Nú eru gastrobakkar, rafmagnstæki, glös, hnífapör, pottar, pönnur, Vínkælar og margt fleira á 20-40% afslætti fram yfir helgi.
HÉR má skoða tilboðin.
Bako Ísberg hefur aukið enn við þjónustu sína og ætlar að hafa opið alla laugardaga til jóla frá 12-16
Á laugardögum er tilvalið að kíkja í heimsókn gera góð kaup og fá sér léttar freyðandi veitingar fyrir jólin.
Opnunartími
Mán – fös 09.00 – 17.00
Laugardagar 12.00 – 16.00
Bako Ísberg er til húsa að Höfðabakka 9
www.bakoisberg.is
Simi 595 6200
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi