Markaðurinn
11.11 ofurtilboð fyrir veitingageirann hjá Bako Ísberg
Bako Ísberg heldur að sjálfsögðu upp á dag einhleypra 11.11 með geggjuðum tilboðum fyrir veitingageirann.
Nú eru gastrobakkar, rafmagnstæki, glös, hnífapör, pottar, pönnur, Vínkælar og margt fleira á 20-40% afslætti fram yfir helgi.
HÉR má skoða tilboðin.
Bako Ísberg hefur aukið enn við þjónustu sína og ætlar að hafa opið alla laugardaga til jóla frá 12-16
Á laugardögum er tilvalið að kíkja í heimsókn gera góð kaup og fá sér léttar freyðandi veitingar fyrir jólin.
Opnunartími
Mán – fös 09.00 – 17.00
Laugardagar 12.00 – 16.00
Bako Ísberg er til húsa að Höfðabakka 9
www.bakoisberg.is
Simi 595 6200
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya











