Markaðurinn
11.11 ofurtilboð fyrir veitingageirann hjá Bako Ísberg
Bako Ísberg heldur að sjálfsögðu upp á dag einhleypra 11.11 með geggjuðum tilboðum fyrir veitingageirann.
Nú eru gastrobakkar, rafmagnstæki, glös, hnífapör, pottar, pönnur, Vínkælar og margt fleira á 20-40% afslætti fram yfir helgi.
HÉR má skoða tilboðin.
Bako Ísberg hefur aukið enn við þjónustu sína og ætlar að hafa opið alla laugardaga til jóla frá 12-16
Á laugardögum er tilvalið að kíkja í heimsókn gera góð kaup og fá sér léttar freyðandi veitingar fyrir jólin.
Opnunartími
Mán – fös 09.00 – 17.00
Laugardagar 12.00 – 16.00
Bako Ísberg er til húsa að Höfðabakka 9
www.bakoisberg.is
Simi 595 6200
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína