Frétt
101 heild kaupir lénið Fiskmarkadurinn.is
Á daglegum rúnti um veraldarvefinn, ákvað tíðindamaður að kanna hvort hafin væri vinna við vefsvæði fyrir nýja veitingastaðinn Fiskmarkaðurinn sem Hrefna stefnir á að opna í byrjun ágúst.
Þegar lénið fiskmarkadurinn.is er slegið inn í vafra, þá er notandinn áframsendur á sjavarkjallarinn.is og þegar skráningar upplýsingar fyrir lénið eru skoðaðar hjá ISNIC (Internet á Íslandi hf.) sem sér um skráningu léna undir þjóðarléninu .is, þá sést að lénið verið keypt 31. maí 2007 af fyrirtækinu 101 heild ehf.
Á sama tíma og og 101 heild ehf. kaupir lénið fiskmarkadurinn.is þann 31. maí 2007, þá kaupir fyrirtækið einnig lénið kryddkjallarinn.is og tæpum hálfum mánuði síðar eða þann 11. júní 2007 er lénið fiskimarkadurinn.is einnig keypt.
Haft var samband við forsvarsmenn Fiskmarkaðarins og Sjávarkjallarans vegna kaupa þess síðarnefnda á léninu fiskmarkadurinn.is
Að mati Freisting.is, virðist málið snúnast um það hver á hugmyndina að nafninu Fiskmarkaðurinn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði