Frétt
10% minni kjötframleiðsla í nóvember 2023
Kjötframleiðsla í nóvember 2023 var samtals 1.798 tonn, 10% minni en í nóvember 2022.
Framleiðsla nautakjöts var 3% minni, framleiðsla alifuglakjöts var 4% minni en í nóvember í fyrra og svínakjötsframleiðslan dróst saman um 5%.
Sauðfjárslátrun var lítil í nóvember, aðeins var slátrað 136 gripum samanborið við 6.281 í nóvember 2022.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s