Frétt
10 Hágæða veitingastaðir í London sem bjóða upp á hádegisverð fyrir minna en 50 Pund
Samkvæmt skoðun Richards Vines fréttamanni hjá Bloomberg fréttaveitunni þá eru eftirtaldir staðir þeir bestu í borginni:
-
La´Anima
-
La´Atelier De Joel Robuchon
-
China Tang
-
Galvin at Windows
-
Launceston Place
-
The Ledbury
-
Maze Grill
-
Texture
-
Tom´s Kitchen
-
Wild Honey
Skemmtilegast við þennan lista er að okkar maður Agnar Sverrisson er farinn að blanda sér meðal þeirra bestu í London.
Til hamingju Agnar og Xavier, frábær árangur.
Hægt er að lesa nánar um listann með því að smella hér.
Heimasíða Texture www.texture-restaurant.co.uk
Mynd: Axel Þorsteinsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta