Frétt
10 Hágæða veitingastaðir í London sem bjóða upp á hádegisverð fyrir minna en 50 Pund
Samkvæmt skoðun Richards Vines fréttamanni hjá Bloomberg fréttaveitunni þá eru eftirtaldir staðir þeir bestu í borginni:
-
La´Anima
-
La´Atelier De Joel Robuchon
-
China Tang
-
Galvin at Windows
-
Launceston Place
-
The Ledbury
-
Maze Grill
-
Texture
-
Tom´s Kitchen
-
Wild Honey
Skemmtilegast við þennan lista er að okkar maður Agnar Sverrisson er farinn að blanda sér meðal þeirra bestu í London.
Til hamingju Agnar og Xavier, frábær árangur.
Hægt er að lesa nánar um listann með því að smella hér.
Heimasíða Texture www.texture-restaurant.co.uk
Mynd: Axel Þorsteinsson
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






