Vertu memm

Frétt

10 Hágæða veitingastaðir í London sem bjóða upp á hádegisverð fyrir minna en 50 Pund

Birting:

þann

Agnar Sverrisson, eigandi og yfirmatreiðslumaður Texture í London

Samkvæmt skoðun Richards Vines fréttamanni hjá Bloomberg fréttaveitunni þá eru eftirtaldir staðir þeir bestu í borginni:

  • La´Anima
  • La´Atelier De Joel Robuchon
  • China Tang
  • Galvin at Windows
  • Launceston Place
  • The Ledbury
  • Maze Grill
  • Texture
  • Tom´s Kitchen
  • Wild Honey

Skemmtilegast við þennan lista er að okkar maður Agnar Sverrisson er farinn að blanda sér meðal þeirra bestu í London.

Til hamingju Agnar og Xavier, frábær árangur.

Hægt er að lesa nánar um listann með því að smella hér.

Heimasíða Texture www.texture-restaurant.co.uk

Mynd: Axel Þorsteinsson

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið