Frétt
10 Hágæða veitingastaðir í London sem bjóða upp á hádegisverð fyrir minna en 50 Pund
Samkvæmt skoðun Richards Vines fréttamanni hjá Bloomberg fréttaveitunni þá eru eftirtaldir staðir þeir bestu í borginni:
-
La´Anima
-
La´Atelier De Joel Robuchon
-
China Tang
-
Galvin at Windows
-
Launceston Place
-
The Ledbury
-
Maze Grill
-
Texture
-
Tom´s Kitchen
-
Wild Honey
Skemmtilegast við þennan lista er að okkar maður Agnar Sverrisson er farinn að blanda sér meðal þeirra bestu í London.
Til hamingju Agnar og Xavier, frábær árangur.
Hægt er að lesa nánar um listann með því að smella hér.
Heimasíða Texture www.texture-restaurant.co.uk
Mynd: Axel Þorsteinsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt2 dagar síðan
Óvænt áhrif TikTok: Heimsmarkaður glímir við pistasíuskort