Vertu memm

Freisting

10 ára afmæli Northcote’s hátíðarinnar haldin á Michelin veitingastaðnum Lancashire’s

Birting:

þann

Hin árlega mat og vín hátíðin Northcote’s var haldin í 10. sinn í Bretlandi nú fyrir stuttu.  Í tilefni af 10 ára afmæli hátíðarinnar var efnt til stórveislu í 10 daga (1 dagur fyrir hvert ár) á hinum fræga Michelin veitingastað Lancashire’s sem staðsettur er Northcote hótelinu og voru gestakokkar fyrir hvern dag.

Síðastliðin mánudag 1. febrúar var það síðan stórmeistarinn Jacob Jan Boerma frá tveggja Michelin staðnum De Leest sem sá um 8 rétta kvöldverð (auk canapés).  Caterer Search var á staðnum og ræddi við snillingana í eldhúsinu ásamt virta Charles Metcalfe matar og vín gagnrýnanda svo eitthvað sé nefnt.

Smellið hér til að horfa á viðtölin.

/Smári

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið