Freisting
10 ára afmæli Northcotes hátíðarinnar haldin á Michelin veitingastaðnum Lancashires
Hin árlega mat og vín hátíðin Northcotes var haldin í 10. sinn í Bretlandi nú fyrir stuttu. Í tilefni af 10 ára afmæli hátíðarinnar var efnt til stórveislu í 10 daga (1 dagur fyrir hvert ár) á hinum fræga Michelin veitingastað Lancashires sem staðsettur er Northcote hótelinu og voru gestakokkar fyrir hvern dag.
Síðastliðin mánudag 1. febrúar var það síðan stórmeistarinn Jacob Jan Boerma frá tveggja Michelin staðnum De Leest sem sá um 8 rétta kvöldverð (auk canapés). Caterer Search var á staðnum og ræddi við snillingana í eldhúsinu ásamt virta Charles Metcalfe matar og vín gagnrýnanda svo eitthvað sé nefnt.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu