Freisting
10 ára afmæli Northcotes hátíðarinnar haldin á Michelin veitingastaðnum Lancashires
Hin árlega mat og vín hátíðin Northcotes var haldin í 10. sinn í Bretlandi nú fyrir stuttu. Í tilefni af 10 ára afmæli hátíðarinnar var efnt til stórveislu í 10 daga (1 dagur fyrir hvert ár) á hinum fræga Michelin veitingastað Lancashires sem staðsettur er Northcote hótelinu og voru gestakokkar fyrir hvern dag.
Síðastliðin mánudag 1. febrúar var það síðan stórmeistarinn Jacob Jan Boerma frá tveggja Michelin staðnum De Leest sem sá um 8 rétta kvöldverð (auk canapés). Caterer Search var á staðnum og ræddi við snillingana í eldhúsinu ásamt virta Charles Metcalfe matar og vín gagnrýnanda svo eitthvað sé nefnt.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni3 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni4 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?