Food & fun
William Morris – Grillmarkaðurinn
Þetta er annað árið í röð sem William Morris kemur á Food and Fun hátíðina. Hann gegnir stöðu yfirkokks á veitingastaðnum Vermilion sem er staðsettur í Washington DC. Fyrir þann tíma hafði hann unnið á flestum þekktum veitingastöðum borgarinnar.
Vermilion er þekktur fyrir það að nota staðbundið hráefni og er eldamennskan hans Williams, einföld og heiðarleg matreiðsla. Hann hefur unnið með þekktum matreiðslumönnum á borð við Nobu og Marco Pierre White. Þess má einnig geta að forseti bandaríkjanna, Barack Obama, er tíður gestur á Vermilion sem má telja til góðra meðmæla.
Úff þetta var sprengja, mikið og gott hvítlauksbragð og góð fitan úr egginu
Virklega góður laxinn og ekki skemmdu rófurnar fyrir. Góð blanda
Fullkomin eldun á hörpunni og krönsið gott í möndlunum, í það mesta bitter í appelsínunni undir
Snilldar kryddhjúpur á lambinu og eldunin alveg upp á 10
Virkilega mjúk og góð panna cotta og ísinn náði yfir alla bragðpallettuna
Það er alltaf gaman að koma á Grillmarkaðinn og þannig var það líka í þetta skiptið. Glaðir gengum við út á næsta stað.
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni21 klukkustund síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?