Smári Valtýr Sæbjörnsson
Vínsýning Vínsmakkarans haldin í kvöld og annan hvern fimmtudag
Vínsmakkarinn vín og ölstofa ætlar að vera með vínsýningu annan hvern fimmtudag í janúar og febrúar og er fyrsta sýningin í kvöld fimmtudaginn 23. janúar 2014.
Þetta verður skemmtilegur viðburður sem fer þannig fram að hægt er að mæta hvenær sem er á milli 20:00 og 22:00 til að smakka gott úrval af einstökum vínum og/eða góðum bjór. Boðið verður upp á 6-8 tegundir af gæða víni og bjór. Sum vínin fást í Á.T.V.R. en önnur eru ekki enn komin í sölu.
, segir Stefán Guðjónsson vínþjónn um sýninguna, en Vínsmakkarinn er staðsettur í kjallaranum á Laugavegi 73.
Hægt er að nálgast meiri upplýsingar á facebook síðu Vínsmakkarans og á www.smakkarinn.is.
Nú í vikunni voru gerðar lagfæringar á gólfinu, lagt parket ofl. hjá Vínsmakkaranum:
- Sonur Stefáns aðstoðaði
- Allt tekið í gegn
- Á lokastigi
Myndir: af facebook síðu Vínsmakkarans.
![]()
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles









