Smári Valtýr Sæbjörnsson
„Við erum allt árið að spá í þróun á réttum“
Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Grillinu á Hótel Sögu, fór í heimsókn í sveitina og ræddi við Sigurbjörn Hjaltason sauðfjárbónda á Kiðafelli. Sigurður og Atli Þór Erlendsson aðstoðar yfirmatreiðslumaður Grillsins fræða okkur í meðfylgjandi myndbandi sem birt var nú fyrir stuttu á facebook síðu Grillsins, um verkun á lambahryggjum og sýna okkur nýjan lambarétt sem er í boði á Grillinu.
Grillið hefur að undanförnu verið að birta skemmtileg og vönduð myndbönd, en um miðjan september mánuð var birt myndband þar sem grænmetið var í kastljósinu.
Mynd:skjáskot úr myndbandi.
![]()
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






