Smári Valtýr Sæbjörnsson
„Við erum allt árið að spá í þróun á réttum“
Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Grillinu á Hótel Sögu, fór í heimsókn í sveitina og ræddi við Sigurbjörn Hjaltason sauðfjárbónda á Kiðafelli. Sigurður og Atli Þór Erlendsson aðstoðar yfirmatreiðslumaður Grillsins fræða okkur í meðfylgjandi myndbandi sem birt var nú fyrir stuttu á facebook síðu Grillsins, um verkun á lambahryggjum og sýna okkur nýjan lambarétt sem er í boði á Grillinu.
Grillið hefur að undanförnu verið að birta skemmtileg og vönduð myndbönd, en um miðjan september mánuð var birt myndband þar sem grænmetið var í kastljósinu.
Mynd:skjáskot úr myndbandi.
![]()
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu






