Íslandsmót barþjóna
Tvöfaldur sigur hjá Guðmundi Sigtryggssyni | Íslandsmeistari barþjóna og RCW drykkur ársins
Í gær fór fram Íslandsmeistaramót barþjóna sem haldið var á Hilton Hótel Nordica, þar sem keppt var í „Fancy cocktail“.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti – Guðmundur Sigtryggson, Hilton Hótel Nordica
2. sæti – Árni Gunnarsson, Stapinn
3. sæti – Valtýr Bergmann, Fiskmarkaðurinn
Veitt voru verðlaun fyrir fagleg vinnubrögð og besta skreytingin, en úrslit urðu þessi:
– Fagleg vinnubrögð: Elna María Tómasdóttir, Hilton Hótel Nordica
– Besta skreytingin: Sigrún Guðmundsdóttir, Steikhúsið
Einnig voru þrír drykkir sem kepptu til úrslita sem Reykjavík Cocktail weekend drykkurinn 2014 og sigraði Guðmundur Sigtryggsson með drykkinn Windmill.
Mynd: Tómas Kristjánsson.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn7 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn6 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Keppni3 dagar síðanSkráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins






