Íslandsmót barþjóna
Tvöfaldur sigur hjá Guðmundi Sigtryggssyni | Íslandsmeistari barþjóna og RCW drykkur ársins
Í gær fór fram Íslandsmeistaramót barþjóna sem haldið var á Hilton Hótel Nordica, þar sem keppt var í „Fancy cocktail“.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti – Guðmundur Sigtryggson, Hilton Hótel Nordica
2. sæti – Árni Gunnarsson, Stapinn
3. sæti – Valtýr Bergmann, Fiskmarkaðurinn
Veitt voru verðlaun fyrir fagleg vinnubrögð og besta skreytingin, en úrslit urðu þessi:
– Fagleg vinnubrögð: Elna María Tómasdóttir, Hilton Hótel Nordica
– Besta skreytingin: Sigrún Guðmundsdóttir, Steikhúsið
Einnig voru þrír drykkir sem kepptu til úrslita sem Reykjavík Cocktail weekend drykkurinn 2014 og sigraði Guðmundur Sigtryggsson með drykkinn Windmill.
Mynd: Tómas Kristjánsson.
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta18 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði