Uncategorized @is
Tvær leiðir að skrifa ummæli | „.. bransinn er eins og lítill saumaklúbbur“
Hingað til hefur einungis verið hægt að skrifa ummæli við fréttir með facebook. Töluvert er að lesendur veitingageirans hafa bent á hvernig það er fyrir þá sem ekki eru með facebook að skrifa ummæli við fréttir eða eins og einn sagði skemmtilega frá að bransinn væri eins og lítill saumaklúbbur þar sem allir þekkja alla og margir eiga oft á tíðum erfitt að tjá sig með facebook.
Nú er búið að bæta við þannig að hægt er að skrifa ummæli án þess að nota facebook og þurfa lesendur skrifa nafn sitt og netfang sem staðsett er fyrir neðan allar fréttir og skrifa ummæli. Hér er tilraun um að ræða og biðjum alla að sýna hófsemi í skrifum.
Við áskiljum okkur rétt til þess að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt ærumeiðandi eða ósæmileg. Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






