Uncategorized @is
Tvær leiðir að skrifa ummæli | „.. bransinn er eins og lítill saumaklúbbur“
Hingað til hefur einungis verið hægt að skrifa ummæli við fréttir með facebook. Töluvert er að lesendur veitingageirans hafa bent á hvernig það er fyrir þá sem ekki eru með facebook að skrifa ummæli við fréttir eða eins og einn sagði skemmtilega frá að bransinn væri eins og lítill saumaklúbbur þar sem allir þekkja alla og margir eiga oft á tíðum erfitt að tjá sig með facebook.
Nú er búið að bæta við þannig að hægt er að skrifa ummæli án þess að nota facebook og þurfa lesendur skrifa nafn sitt og netfang sem staðsett er fyrir neðan allar fréttir og skrifa ummæli. Hér er tilraun um að ræða og biðjum alla að sýna hófsemi í skrifum.
Við áskiljum okkur rétt til þess að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt ærumeiðandi eða ósæmileg. Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
![]()
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






