Uncategorized @is
Tvær leiðir að skrifa ummæli | „.. bransinn er eins og lítill saumaklúbbur“
Hingað til hefur einungis verið hægt að skrifa ummæli við fréttir með facebook. Töluvert er að lesendur veitingageirans hafa bent á hvernig það er fyrir þá sem ekki eru með facebook að skrifa ummæli við fréttir eða eins og einn sagði skemmtilega frá að bransinn væri eins og lítill saumaklúbbur þar sem allir þekkja alla og margir eiga oft á tíðum erfitt að tjá sig með facebook.
Nú er búið að bæta við þannig að hægt er að skrifa ummæli án þess að nota facebook og þurfa lesendur skrifa nafn sitt og netfang sem staðsett er fyrir neðan allar fréttir og skrifa ummæli. Hér er tilraun um að ræða og biðjum alla að sýna hófsemi í skrifum.
Við áskiljum okkur rétt til þess að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt ærumeiðandi eða ósæmileg. Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
![]()
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






