Markaðurinn
Túnfisktilboð Humarsölunnar
Humarsalan býður Yellowfin sasimi túnfisk lundir á sérstöku tilboðs verði til 10. mars. Verð per kg 2,690 kr.
Einnig viljum við minna á febrúartilboð Humarsölunnar:
Humarsalan býður uppá tilboðsverð á eftirtöldum tegundum í febrúar mánuði:
1. Skelflettur humar 2790 kr per kg + vsk
2. Heill humar seærð 0 1850 kr per kg + vsk
3. Stór hörpudiskur stærð 10/20 3750 kr per kg + vsk
4. Skötuselskinnar 1500 kr per kg + vsk
5. Léttsaltaðir þorskhnakkar 1390 kr per kg + vsk
Tilboðin gilda til 1 mars. Upplýsingar í Síma 8676677 Kobbi. www.humarsalan.is Netfang: [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?