Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Þula Café – Bistro opnar formlega
Um síðastliðna helgi opnaði nýtt veitingahús sem hefur fengið nafnið Þula Café – Bistro og er staðsett í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík, en eigendur eru þau hjónin Júlíus Júlíusson og Gréta Arngrímsdóttir.
Á laugardeginum var formleg opnun og boðið var upp á kaffi, kökur, smáréttir, fræðslufyrirlestur, lifandi tónlist svo fátt eitt sé nefnt.
Jú þessi dagur var meiriháttar, um 250 manns komu til okkar allann daginn
sagði Júlíus hress í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hversu margir gestir mættu á opnunardaginn.
Meðfylgjandi myndir eru frá opnunardeginum, en myndirnar tók Eiður Máni Júlíusson sem eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
![]()
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





















