Frétt
Þetta eru snillingarnir sem standa að baki Omnom Chocolate
Mikil leynd hvílir yfir Íslenska Omnom Chocolate súkkulaðinu sem fer í sölu á völdum stöðum á Höfuðborgarsvæðinu fyrir jól. Þeir sem standa að baki Omnom Chocolate eru Kjartan Gíslason matreiðslumaður og André Visage sem sér um hönnun, graffík og umbúðir, ásamt því að fá aðstoð frá góðum vinum.
Nú fyrir stuttu var birt „teaser“ myndband á facebook síðu Omnom Chocolate, en hér er verið að fínmala, kakónibbur, kakósmjör og hrásykur. Þetta ferli tekur á bilinu 50-70 klst.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar






