Frétt
Þetta eru snillingarnir sem standa að baki Omnom Chocolate
Mikil leynd hvílir yfir Íslenska Omnom Chocolate súkkulaðinu sem fer í sölu á völdum stöðum á Höfuðborgarsvæðinu fyrir jól. Þeir sem standa að baki Omnom Chocolate eru Kjartan Gíslason matreiðslumaður og André Visage sem sér um hönnun, graffík og umbúðir, ásamt því að fá aðstoð frá góðum vinum.
Nú fyrir stuttu var birt „teaser“ myndband á facebook síðu Omnom Chocolate, en hér er verið að fínmala, kakónibbur, kakósmjör og hrásykur. Þetta ferli tekur á bilinu 50-70 klst.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






