Keppni
Þessir keppa um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013
Keppnin Matreiðslumaður ársins 2013 verður haldin dagana 27.-29. september í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi. Forkeppnin er haldin föstudaginn 27. september og þeir sem ná 5 efstu sætunum fara í úrslitakeppnina sem haldin er sunnudaginn 29. september.
Keppendur eru eftirfarandi:
Ari Þór Gunnarsson – Fiskfélagið
Garðar Kári Garðarsson – Fiskfélagið
Gísli Matthías Auðunsson – Slippurinn Vestmannaeyjum
Hafsteinn Ólafsson – Grillið Hótel Sögu
Hrafnkell Sigríðarson – Vox restaurant
Ísak Vilhjálmsson – Íslenska Tapashúsið
Karl Dietrich Roth Karlsson – Sjávargrillið
Sigurbjörn Benediktsson – Rub23
Sveinn Steinsson – Perlan
Viktor Örn Andrésson – Bláa Lónið
Víðir Erlingsson – Sjávargrillið
Við hvetjum alla þá sem fara á keppnina að horfa á að tagga #veitingageirinn og instagram myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
Mynd: Matthías
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






