Keppni
Þessir fimm keppa um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013
Forkeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 var haldin í dag í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi og kepptu ellefu matreiðslumenn. Nú eru úrslit ljós og þeir fimm sem náðu efstu sætunum í dag og keppa til úrslita á sunnudaginn 29. september næstkomandi eru eftirfarandi:
- Ari Þór Gunnarsson – Fiskfélagið
- Gísli Matthías Auðunsson – Slippurinn Vestmannaeyjum
- Hafsteinn Ólafsson – Grillið Hótel Sögu
- Víðir Erlingsson – Sjávargrillið
- Viktor Örn Andrésson – Bláa Lónið
Það er Klúbbur Matreiðslumeistara sem á veg og vanda að undirbúningi keppninnar.
Mynd: Skjáskot úr beinu útsendingu
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






