Vín, drykkir og keppni
Þér er boðið á vínsmökkun á vínum frá Georges Duboeuf í Beaujolais
Fulltrúi frá þessu fræga víngerðarhúsi Mr. Bernard Georges mun leiða gesti í gegnum Beaujolais og Maconnais ásamt því að segja frá hinum ýmsu víntegundum sem framleiddar eru á þessum svæðum.
Kynningin er haldin í Perlunni 10. október frá kl. 18 til 21 og er gestum frjálst að mæta hvenær sem er á þessum tíma.
![]()
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi






