Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þakkargjörðarhátíðin haldin hátíðleg í dag | „..þetta er yfir 1000 máltíðir á dag með öllu“
Bandaríkjamenn fagna í dag þakkargjörðarhátíðinni og því víst að kalkúnn og sætar kartöflur verði á borðum víða, en þessi hátíð er haldin fjórða fimmtudag í nóvember á hverju ári.
Hér á Íslandi eru fjölmörg veitingahús og hótel sem bjóða upp þakkargjörðarmáltíð en hefðbundnir réttir eru kalkúnn og graskersbaka.
Veisluþjónustan Menu Veitingar býður að sjálfsögðu upp á Kalkún með öllu tilheyrandi enda fjölmargir bandarískir hermenn í mat hjá þeim.
Um 600 manns í morgun og núna í hádeginu. Við erum með 250 hermenn í einn mánuð í allar máltíðir yfir daginn, morgun-, hádegis-, kvöld-, og næturmat og þetta er yfir 1000 máltíðir á dag með öllu. Í kvöld verðum við með Amerískt þakkargjörðarhlaðborð fyrir hermennina.
, sagði Bjarni Sigurðsson matreiðslumaður hjá Menu Veitingum í samtali við veitingageirinn.is, aðspurður um fjöldann í mat hjá þeim.
Meðfylgjandi myndir voru taggaðar #veitingageirinn inn á Instagram og sýna lífið á bakvið veitingageirann, en myndirnar tók Bjarni Sigurðsson matreiðslumeistari hjá Menu veitingum.
![]()
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi













