Markaðurinn
Þá er komið að febrúartilboði Eggerts Kristjánssonar hf.
Þá er komið að febrúartilboði Eggerts Kristjánssonar hf. Nýjar vörur í tilboðinu eru pizzur í gastróstærð með sósu og osti, góður grunnur sem allir ættu að geta nýtt sér. Einnig bjóðum við bragðgott grænmetislasagne í 2,5kg bökkum tilbúið til upphitunar.
Í tilboðinu er einnig frábær uppskrift frá Findus á selleríbuffi með linsubaunasalati og karrýídífu sem allir verða að prófa. Af hverju ekki að hafa einn grænan dag í hverri viku?
Vinsamlega hafið samband við tengiliði ykkar eða hringið inn pantanir í síma 568 5300. Einnig er hægt að senda inn pantanir á netfangið [email protected].
Smellið hér til að skoða febrúartilboðið.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






