Markaðurinn
Þá er komið að febrúartilboði Eggerts Kristjánssonar hf.
Þá er komið að febrúartilboði Eggerts Kristjánssonar hf. Nýjar vörur í tilboðinu eru pizzur í gastróstærð með sósu og osti, góður grunnur sem allir ættu að geta nýtt sér. Einnig bjóðum við bragðgott grænmetislasagne í 2,5kg bökkum tilbúið til upphitunar.
Í tilboðinu er einnig frábær uppskrift frá Findus á selleríbuffi með linsubaunasalati og karrýídífu sem allir verða að prófa. Af hverju ekki að hafa einn grænan dag í hverri viku?
Vinsamlega hafið samband við tengiliði ykkar eða hringið inn pantanir í síma 568 5300. Einnig er hægt að senda inn pantanir á netfangið [email protected].
Smellið hér til að skoða febrúartilboðið.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






