Markaðurinn
SS-Þorri / Þorrinn nálgast óðum
Fyrr á öldum voru þorrablót oftast haldin á heimilum fólks en þorrablót eins og þau eru í dag eru oftast nær skipulagðar stórar veislur í sal eða á veitingastöðum landsins.
Þorrablót eru vinsæl enda skemmtilegar samkomur þar sem Íslendingar borða hefðbundinn íslenskan mat, drekka brennivín og skemmta sér saman.
Núna í janúar er SS með frábær tilboð á gómsætum þorramat og það er ekki seinna vænna en að hafa samband til að fá betri upplýsingar.
Sölumenn fyrirtækasviðs eru sem hér segir:
Ægir Reynisson
Gsm: 860-9853/
Netfang: [email protected]
Rúnar Helgason
Gsm: 892-7029
Netfang: [email protected]
Ögmundur Stephensen
Gsm: 860-1138
Netfang: [email protected]
Sjá nánari upplýsingar um SS þorramatinn hér.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






