Markaðurinn
SS-Þorri / Þorrinn nálgast óðum
Fyrr á öldum voru þorrablót oftast haldin á heimilum fólks en þorrablót eins og þau eru í dag eru oftast nær skipulagðar stórar veislur í sal eða á veitingastöðum landsins.
Þorrablót eru vinsæl enda skemmtilegar samkomur þar sem Íslendingar borða hefðbundinn íslenskan mat, drekka brennivín og skemmta sér saman.
Núna í janúar er SS með frábær tilboð á gómsætum þorramat og það er ekki seinna vænna en að hafa samband til að fá betri upplýsingar.
Sölumenn fyrirtækasviðs eru sem hér segir:
Ægir Reynisson
Gsm: 860-9853/
Netfang: [email protected]
Rúnar Helgason
Gsm: 892-7029
Netfang: [email protected]
Ögmundur Stephensen
Gsm: 860-1138
Netfang: [email protected]
Sjá nánari upplýsingar um SS þorramatinn hér.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






