Markaðurinn
SS-Þorri / Þorrinn nálgast óðum
Fyrr á öldum voru þorrablót oftast haldin á heimilum fólks en þorrablót eins og þau eru í dag eru oftast nær skipulagðar stórar veislur í sal eða á veitingastöðum landsins.
Þorrablót eru vinsæl enda skemmtilegar samkomur þar sem Íslendingar borða hefðbundinn íslenskan mat, drekka brennivín og skemmta sér saman.
Núna í janúar er SS með frábær tilboð á gómsætum þorramat og það er ekki seinna vænna en að hafa samband til að fá betri upplýsingar.
Sölumenn fyrirtækasviðs eru sem hér segir:
Ægir Reynisson
Gsm: 860-9853/
Netfang: [email protected]
Rúnar Helgason
Gsm: 892-7029
Netfang: [email protected]
Ögmundur Stephensen
Gsm: 860-1138
Netfang: [email protected]
Sjá nánari upplýsingar um SS þorramatinn hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






