Eftirréttur ársins
Skráningu lokið í keppnina Eftirréttur ársins 2013 – Fullbókað
Búið er að fylla í öll sætin í keppnina Eftirréttur ársins 2013 og hefur því verið lokað fyrir skráningar. Við óskum keppendum alls hins besta í undirbúningi fyrir keppnina og góðs gengis á keppnisdaginn sjálfan.
Við bjóðum alla velkomna að fylgjast með keppninni sem fer fram á bás Garra á sýningunni Stóreldhúsið þann 31. október á Hilton Nordica Hótel.
Úrslit og verðlaunaafhending mun fara fram kl. 17 samdægurs.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Starfsfólk Garra.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






