Eftirréttur ársins
Skráningu lokið í keppnina Eftirréttur ársins 2013 – Fullbókað
Búið er að fylla í öll sætin í keppnina Eftirréttur ársins 2013 og hefur því verið lokað fyrir skráningar. Við óskum keppendum alls hins besta í undirbúningi fyrir keppnina og góðs gengis á keppnisdaginn sjálfan.
Við bjóðum alla velkomna að fylgjast með keppninni sem fer fram á bás Garra á sýningunni Stóreldhúsið þann 31. október á Hilton Nordica Hótel.
Úrslit og verðlaunaafhending mun fara fram kl. 17 samdægurs.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Starfsfólk Garra.
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






