Íslandsmót barþjóna
Skarphéðinn og Susan hjá Vínsmakkaranum bjóða upp á frábrugðna RCW kokkteila
Alltaf gaman að sjá frumlega kokkteila líkt og Vínsmakkarinn býður nú upp á í tilefni af hátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend (RCW) sem hefst í dag og endar með pomp og prakt á sunnudaginn 16. febrúar með Íslandsmóti og Vinnustaðamóti barþjóna.
Hér að neðan eru m.a. kokkteilarnir sem að Vínsmakkarinn býður upp á:
Alda – 1.500 kr.
A gentleman´s agreement – 1.500 kr.
Fishbowl – 1.500 kr.
Sweet Relief – 1.500 kr.
Ógnvekjandi – 1.200 kr.
Til heiðurs sykurhaus – 1.500 kr.
Mynd: Vínsmakkarinn
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






